Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1961, Blaðsíða 62

Læknablaðið - 01.06.1961, Blaðsíða 62
90 LÆKNABLAÐIÐ hinn bóginn varðar miklu, að jafnan sé gengið að viðfangsefn- inu sem heild í stað þess að sjá aldrei í senn nema einstaka lduta gegnum sjónauka sér- þekkingar; að liaft sé í huga, að hvert sjúkdómstilfelli, sem þarf að leysa, er sjúk mannvera, sem þarfnast hjálpar. Þvi meiri sérgreining, þeim mun meiri þörf á yfirsýn. I þessu efni hafa læknar dreifbýlisins, héraðs- læknar, mikilvægu hlutverki að gegna, og raunar heimilislækn- ar almennt. Á þeim liljóta sí og æ að mæða úrskurðir, hve- nær senda beri sjúklinga — oft um langan veg — til sér- fræðirannsókna eða sérfræðiað- gerða og þá hverra. Á slíkum úrskurðum veltur oft ekki ein- asta líf og limir skjólstæðinga héraðslæknanna, heldur einnig mildir fjármunir. Ekki væri óeðlilegt, að til liéraðslækna væru fyrst og fremst gerðar kröfur um glögga yfirsýn og nauðsynlega rannsóknartækni, með öðrum orðum: svo trausta sjúkdómagreiningu sem fram- ast rná verða. Eins og nú er háttað, er hér- aðslæknum oft illkleift að rækja til nokkurrar hlítar heilsuvarna- skvldur sínar vegna tíma- frekrar læknisþjónustu ogvíðast ókleift að gegna læknisþjónustu þann veg, sem bezt hentar, til þess að hún komi að fyllstu not- um. Sannarlega væri þvi fé skynsamlega varið, sem lagt væri til að gera liéraðslæknis- embætti hér á landi hvort tveggja í senn: eftirsóknarverð fyrir lækna sakir launakjara og aðbúnaðar og notadrjúg fyrir þjóðfélagið sakir alls þess, sem sparast við góða læknisþjónustu og framar öllu affaramikla heilsuvarnaþjónustu. Læknaþing Þess hefur verið óskað, að neð- anskráð tilkynning um lyflækna- þing væri birt í Læknablaðinu: Den XXVIII, Nordiska Kongressen för Invártes Medicin kommer att ága rum i Lund 13—16 juni 1962. Huvudtema: I. Medfödda metaboliska rubb- ningar („inborn errors of me- tabolism"): genetisk och bio- kemisk karakteristik och ana- lys samt klinisk exemplifie- ring. II. Njursjukdomar: morfologisk och funktionell diagnostik, pyelonefrit samt erfarenheter och indikatinoner för dialys- behandling. Generalsekreterare: Docent Áke Nordén, Medicinska kliniken, La- sarettet, Lund. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.