Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1961, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.06.1961, Blaðsíða 20
52 LÆKNABLAÐIÐ við það, tókst hin bezta vinátta með okkur. Margar skemmtilegar minn- ingar eru frá þeim dögum, og þættu ekki allar merkilegar nú á tímum, svo sem þegar við með glensi og gamansemi gengum eftir Austurstræti í ljósaskipt- unum eða brugðum okkur inn á „Bjössa bollu“ til þess að fá okkur tesopa, þegar fátæktin sat i básæti bjá okkur, eða súkku- laði með rjómatertu, þegar eitt- hvert okkar var stórríkt. Þannig liðu námsárin í létt- um tón. Við skemmtum okkur, þegar við böfðum ráð á, lásum, ef ekki var annað betra að gera, því að þá var, sem betur fór, ekki búið að færa læknanámið i þær járnviðjar, sem það nú er komið í; lukum síðan prófi á tilsettum tíma, giftum okk- ur í snatri að prófinu loknu og sigldum síðan báðir með okkar konur. Þegar út kom, greindust leið- ir okkar Gunnars nokkuð, en alltaf hittumst við þó við og við og gátum tekið upp okkar fyrri léttleik og gamansemi. Eftir að beirn kom, hittumst við oft á beimili livors annars, en þar að auki fórum við oft í gönguferðir eða veiðiferðir tveir einir. Árin liðu, og við Gunnar urð- um miðaldra og nokkuð virðu- legir inenn, svona út á við, en alltaf þegar fundum okkar bar saman, var eins og rynnu af okk- ur tveir, þrír áratugir og við urðum sömu stúdentaspjátrung- arnir sem fvrrum, töluðum eins og galgopar og höguðum okk- ur, því var nú verr, oft þannig líka. Við Gunnar áttum ekki al- vörumál saman, en skemmti- legri og viðfelldnari félaga til gamanmála mun ég ekki eign- ast. Kimni bans var svo notaleg, en jafnframt þroskuð, að vel mátti telja hana í þriðja eða fjórða veldi, og þess er ég viss, að ýmis hnyttiyrði lians verða að orðtaki höfð, meðan lax veið- ist á Islandi. Þó verð ég að geta þess, að Gunnar reyndi oft á þolinmæði níina í veiðiferðum okkar. Þarna sat hann á sinni þúfu, velti vöngum yfir flugna- boxunum, valdi síðan eftir ná- kvæma yfirvegun þá flugu, sem honum þótti líklegust til afreka, hnýtti síðan fluguna á girnið með þeirri nákvæmni, sem vel befði sómt kviðarhols-kirurgí. Á meðan óðu laxarnir allt í kringum okkur, og ég æddi kringum Gunnar með mína stöng löngu tilbúinn, en vildi ekki byrja á undan bonum. Það var einmitt þessi natni, ná- kvæmni og rólega iliugun Gunn- ars á bverju smáu, oft að því er virtist aukaatriði, sem gerði hann einn af farsælustu lækn- um þessa lands. Nú er liann Gunnar sagður borfinn, og liklega ber að trúa því, og Rúna litla situr eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.