Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1961, Blaðsíða 23

Læknablaðið - 01.06.1961, Blaðsíða 23
LÆKNABLAÐIÐ 55 Við sprungu getur heilabast (dura mater) laskazt eða æðar rifnað; miðmengisslagæð (a. meningea media) getur farið í sundur við sprungu á gagnauga- beini, sinusar geta rifnað, ef sprungan liggur yfir þá, og innri hálsslagæð (a. carotis interna) getur farið, ef sprunga á kúpu- botni gengur i gegnum canalis caroticus. Rifni heilabast, getur verið greiður gangur fyrir sýkingu á heilahimnum. Einkum á þetta við, ef brotið gengur í gegnum afholur nefs eða eyrnagang, svo og ef brotið er opið annan veg. Ef önnur röndin á basti leggst út í sprunguna, myndast liquor fistula, sem lagast ekki, nema basti sé lokað,annaðhvort saum- að saman eða bætt (plastik). Bastrifur eru ætíð varhugaverð- ar vegna sýkingarhættu og eins af hinu, að þar getur mj'ndazt yfirborðsör í heila, sem síðar getur valdið flogaveiki. Molist bein, er hætta á, að flísar gangi inn í heilann og skaddi heilavefinn sjálfan (dila- ceratio), auk þess sem þær skemma bast og æðar. Dældun getur verið með tvennu móti; annað hvort bogn- ar beinið inn og brotnar ekki, og kemur slíkt aðeins fyrir hjá ungum börnum, eða brotin hanga föst á röndunum, en ganga inn eins og skál um miðj- una. Stundum getur ytra borð- ið á beininu (lamina externa) verið heilt, en innra borðið eitt brotið. Þegar dældast, getur hvilftin þrj'st það mikið á heilann, að hann laskist, en líka getur þrýst- ingurinn ert svo, að ör mynd- ist, og þá er hætta á flogum. Skotsár eru sérstök tegund liausbrota. Fer áverkinn þar nær einvörðungu eftir hraða kúlunnar, þegar hún hittir, því að þunginn skiptir litlu máli. Aflið, sem hún slær með, er sem sé þunginn sinnum hraðinn i öðru veldi (MV2). Áverkinn getur því verið æði misjafn, allt frá því að merja höfuðleðrið og upp í það að sundra hausn- um. Áverkar á heilann hafa vei’ið flokkaðir ýmislega. Ég vil hér fylgja greiningu Busch. Hún er einföld og skýr. Flokkarnir eru fjórir: 1) commotio, 2) oedema traumaticum, 3) contusio, 4) dilaceratio. Heilahristingur — commotio cerebri — er skilgreindur sem stutt yfirlið, ekki lengra en 10 mín., er stafar af áverka á heila, og jafnar sjúklingurinn sig fljótt og að fullu eftir áverkann. Full þörf er á að skilgreina þetta hugtak, því að það hef- ur verið mjög á reiki, hvað átt hefur verið við með lieilahrist- ingi. I þann dilk eru vægustu tilfellin dregin. Ekki er þó hægt að gera þetta til hlítar fyrr en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.