Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1961, Blaðsíða 63

Læknablaðið - 01.06.1961, Blaðsíða 63
LÆKNABLAÐIÐ 91 TVÍTAL UM SÉRFRÆÐIAGA Sókrates: Mér er sagt, Eryxi- makus, að fleiri læknar starfi nú i sjúkrahúsum vorum en nokkru sinni fyrr, og að í sumum sjúkrahúsum séu nú tvöfalt eða þrefalt fleiri en voru fyrir aldarfjórðungi. Samt munu ekki vera fleiri sjúklingar. Hverju sætir þetta? Eryximakus: Þetta er afleiðing sérhæfingar, Sókrates. Sókrates: Er þá sérfræðingur afkastaminni en sá, sem ekki er sérfróður? Eryximakus: Engan veginn Leyf mér að skýra málið. Fyrrum voru sjúklingar, sem þjáðust af sjúkdómum í hjarta eða lungum, stund- aðir af læknum, sem feng- ust við alla sjúkdóma aðra en þá, sem kröfðust skurð- aðgerða. Nú hafa hjartasér- fræðingar og lungnasérfræð- ingar eftirlit með mörgum þessara sjúklinga. Sjúkra- hús, sem fullnægir kröfum tímans, hefur því að sjálf- sögðu á að skipa hjartasér- fræðingi og lungnasérfræð- ingi auk almenns læknis. Sókrates: Ég ætla, að lijarta- sérfræðingur kunni þá tök á hjartasjúkdómum, sem ekki eru meðfæri almenns læknis. Eryximakus: Já, svo er víst, og fyrir því ber hverju sjúkra- húsi, sem hefur ráðið til sin sérfræðing, nauðsyn til að ráða annan sérfróðan í sömu grein, því að fyrir kemur, að hinn fyrri forfall- ast sökum veikinda eða tek- ur sér frí frá störfum, en þá getur almennur læknir ekki annazt sjúklinga hans, því að sérfræðingurinn var einmitt ráðinn fyrir þá sök, að hinn almenni læknir var ekki einfær. Að sjálfsögðu þurfa tveir sérfræðingar að liafa sérstaklega þjálfaðan aðstoðarmann, sem sjálfur hefur löngun til að gerast sérfræðingur. Einhver verð- ur svo að geta hlaupið í skarðið fyrir aðstoðarmann- inn, þegar hann er fjarver- andi. Þá er og nauðsynlegt, að læknir sé búsettur á staðnum. Á tungumáli læknavísindanna er því frumstigið „áhugasamur á sérstöku sviði“, miðstigið „sérfræðingur“ og hástigið „forstöðumaður sérstakrar deildar“. Sókrates: Tefla handlæknis- fræðin og lyflæknisfræðin fram sérfræðingum á hvern líkamshluta? Eryximakus: Já, reyndar, á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.