Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 32

Læknablaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 32
10 LÆKNABLAÐIt) þá greinilega, þegar það renn- ur inn. Til þess að greiningin verði öruggari, þarf að fá hjálp röntgenlækna. Er þá sprautað niður í slöngu undir gegnlýsing- arskermi vatnsuppleysanlegu kontrastefni. Þarf ekki nema örlílið, 1—2 cc, til þess að kom- ast að raun um, hvort pokinn er á sínum stað. Þegar gengið hefur verið úr skugga um, að ekkert gengur niður úr vélindinu, er tekin vfir- litsmynd af lungum og kviðar- lioli lil að sjá, hvort þarmar eru loftfylltir eða ekki. Ef ekkert lofl er í þörmunum, eru mest- ar likur til, að ekki sé tracheo- oesophageal-fistula og anoma- lian sé af svokallaðri B-gerð, en það er mjög sjaldgæft. Ofl- ast er loft í þörmurn, sem sýn- ir, að neðri liluti af vélindi hef- ur samhand við barka. Af þessu er Ijóst, að greining þessa missmíðis er mjög auð- veld. Öðru máli gegnir, þegar harnið hefur tracheo-oesoi)ha- geal-fistula, þar sem vélindi og harki hvort fyrir sig eru rétt- sköpuð að öðru leyti en því, að göng eru á milli. Þar eru hörn oft alveg eðlileg' í fyrstu. Munn- vatnsrennsli er ekki óeðlilega mikið, þar sem þau geta kyngt og greiður gangur er niður í magann. Ef göngin eru mjó, fer tiltölulega lítið út í harka og barnið getur tekið við heilum máltíðum, án þess að nokkuð heri á því. Fljótlega kemur þó í ljós, að hörn fara að hósta, eins og hrokkið hafi ofan i þau. Þau kúgast og verða hlá, með- an á máltíð stendur. Annað einkenni kemur oft i ljós, en það er, að börnin verða óeðlilega magamikil, þegar þau gráta, og eftir þvi liafa flestar mæður tekið, þegar spurt er um það. Astæðan er sú, að loft streymir gegnum göngin frá barka inn í vélindi og niður í maga og þarma. Þriðja einkennið er lungna- bólga, og oftast er hún ástæðan til þess, að barnið er lagt í spit- ala. Hún getur komið mis- snemma, stundum á fyrsta eða öðrum sólarhring, en oft ekki fvrr en eftir nokkrar vikur, jafnvel mánuði. Lungnahólga fyrstu daga eftir fæðingu eða endurtekin lungnahólga á fyrstu vikunum á alltaf að vekja grun um traelieo-oesopliageal-fistula. Við kliniska skoðun er venju- lega ekki mikið að finna hjá þessum liörnum. Litapháttur getur verið alveg eðlilegur, en Iiafi þau lungnabólgu, eru þau að sjálfsögðu mæðin og hlá. Næringarástand þessara barna er að jafnaði Iieldur lélegt, sér- staklega þeirra, sem oft hafa fengið lungnabólgu. A röntgenmyndum sést oft út- hreidd lungnabólga og aukin hlóðsókn lil lungna. Til grein- ingar á missmíðunum er reynt að taka röntgenmynd, en þar getur röntgenskoðuu algerlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.