Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1963, Síða 33

Læknablaðið - 01.03.1963, Síða 33
LÆKNABLAÐIÐ 11 brugðizt. Þegar slöngu er rennt niður eftir vélindi, rennur hún greiðlega niður í magann, og kontrastefnið, sem sprautað er ofarlega í vélindi, rennur venju- lega fljótt og viðstöðulaust nið- ur í maga. Þegar vel tekst til, rennur samt örlítið af því vfir í barka, og kemur þá fram bronchogram. Þetta gerist þó ekki nema stundum, og þó að bronchogram komi fram, er ekki heldur bægt að vera alveg viss. Nokkur bluti af kontrast- efninu gæti liafa runnið upp í munninn og barnið sogað það niður í lungun, sérstaklega er liætta á þessu, ef barnið er veik- burða og hefur lélegan kok-re- flex. Ef ekki tekst að finna fist- ilinn með röntgenskoðun, má reyna speglun í vélindi og jafn- vel berkjum, en slikt er alltaf tæknilega erfitt á svo litlum börnum. Meðferð. Þegar þessi börn koma í sjúkrabús, eru þau að jafnaði langt leidd. Þau eru alltaf þurr (dehydreruð) og því þurrari sem þau eru eldri, og undantekn- ingarlítið eru þau með lungna- bólgu, jafnvel þótt þau komi á fvrsta sólarhring. Börnin eru því aldrei tilbúin í aðgerð strax eftir komu. Undirbúningurinn er fyrst og fremst fólginn i vökvagjöf. Vegna þurrksins er oftast komin mikil baemocon- centratio, Hgl. gjarnan 130— 150%. Undirbúningurinn er því fyrst og fremst fólginn í að koma meiri vökva í barnið aft- ur. Það er strax skorið inn á vena sapli. magna og gefinn vökvi í æðina, þangað til Hgl. og electrolytar eru orðnir eðli- legir. Það, sem ber að varast við þennan undirbúning, er að flýta sér of mikið. Það á að gefa vökvann liægt og gæta þess, að barnið fái aldrei of ört eða of mikið. K-vitamin er sjálfsagt að gefa, þar sem bú- ast má við, að börn þessi bafi blæðingartillmeigingu vegna K- vitaminskorts. Fúkalyf á að gefa í stórum skömmtum, en ekki er ástæða til að bíða með aðgerð, þangað til lungnabólga er bötnuð. Strax og turgor barnsins er orðinn sæmilegur, er það tilbúið í aðgerð. Svæfing á ])essum börnum er að sjálfsögðu mjög vandasöm vegna bættu á loflstreymi niður i maga og þarma, eftir að þau bafa verið smevguð. Meðferð eftir aðgerð krefst mikillar nákvæmni og aðgæzlu. Hvílir það að mestu á herðum hjúkrunárliðsins. Börnin eru böfð í súrefnistjaldi og rakastig ekki undir 80. Hjúkrunarkonur víkja ekki frá barninu, fylgjast með púls, öndun og hita.Reynsla okkar er sú, að betra sé að hafa barnið lieldur kalt en beitt, og reynum við að balda bita milli 35—36°. Röntgenmyndir eru teknar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.