Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 44

Læknablaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 44
18 LÆKNABLAÐIÐ að þeir séu notaðir nenia gegn losti. 3. Það er vel kunnugt, að penicillin er til skaða, ef það er gefið inn í mænugöng í stórum skömmtum. Getur það valdið krampa, rótarverkjum og araclinoiditis. Undanfarin ár liafa því þeir, er þá aðferð nota, ekki gefið stærri skammta en 5- 30 þús. einingar einu sinni á dag. Með því móti er hægt að kom- ast hjá aukaverkunum. Dowling o. fl.(7) voru vanir að gefa minna en 100 þús. ein- ingar af penicillini í vöðva á dag og einnig penicillin í mænugöng við pneumococca meningitis. Var dánartala lijá þeim 62%. Er þeir juku penicillin í vöðva upp í 2 millj. eininga á tveggja klst. fresti (24 millj. eininga á sólarhring) og hættu við að gefa penicillin í mænugöng, lækkaði dánartalan niður í 38%. Weinstein o. fl.(g) meðhöndl- uðu 35 sjúklinga með pneumo- cocca meningitis (á aldrinum 2 mán. til 75 ára) með 400 þús. einingum af penicillini i vöðva á dag (50 þús. ein. á 3 klst. fresti), ásamt penicillini í mænugöng, og var dánartalan 14,3%. Þeir segja, að penicillin Iiafi verið gefið daglega í mænu- göng, stundum 18 lil 53 sinnum vegna lélegrar svörunar sjúkl- ingsins eða vegna þess, að hon- um sló niður. Ef draga má álvkt- un af þessum tveimur greinum, virðist penicillin í mænugöng a.m.k. ekki koma í stað stórra skammta af penicillini í vöðva. DesnitW reyndi að fá ákveð- inn botn í þelta, en gafst upp og gat engar álvktanir dregið. Hann segir þó frá tveimur sjúkl- ingum, sem sýndu ekki nein hatamerki, fyrr en byrjað var á að gefa penicillin í mænu- göng. Streptomycin liefur einn- ig verið gefið í mænugöng, og liefur, eins og penicillin, eitur- verkanir, ef það er gefið þannig í stórum skömmtum. Weinstein o. fl.(g) hafa greint frá 55 sjúklingum með hemoph. influenzae meningitis, er voru meðliöndlaðir með streptomv- cini í mænugöng. Tuttugu og þrírsjúklinganna fengu aukþess streptomycin i vöðva. Siðari 32 sjúklingarnir fengu auk þess súlfalyf. Heildardánartalan var 7,3%. Allir þeir, sem dóu, höfðu einvörðungu fengið streptomy- cin. 4. Einn af þeim fylgikvill- um, sem veldur hæklcaðri dán- artölu og eftirköstum, eru fihrinskánir innan á lieilaliasti (subdural) og graftarpokar. Þetta liefur fundizt í 9 lil 60% heilahimnuhólgusjúklinga(6). HazelhursK10) hefur lýst tii- fellum, þar sem góður árangur náðist með því að gefa trefja- leysandi efnakljúfa í mænu- göng, en viðurkennir, að erfitt sé að meta árangurinn. Johnsont11) hefur skýrt frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.