Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1963, Síða 62

Læknablaðið - 01.03.1963, Síða 62
32 LÆKNABLAÐIÐ 1% af lymfocytunum. Rayner telur, að þetta fólk beri, sem heterozygotar, gen skaðlaust þeim, en sem í tvöföldu magni hjá homozygotum valdi amau- rosis. Arfgeng offjölgun flipa í kjörnum neutrofil hvítkorna. Þelta afbrigði einkennist af þvi, að fjórir kjarnasepar finnast að meðaltali í hverju neutrofil hvít- korni í stað um þriggja venju- lega. Undritz fann afbrigðið 1939, fyrst í kanínum og síðar í mönnum. Hann telur, að af- In-igðið erfist ríkjandi. Arfgeng offjölgun flipa í kjörnum eosinofil hvítkorna. Þctta afbrigði svarar til síðasl- nefnds afbrigðis, en sést í kjörn- um eosinofil livítkorna. Undritz lýsti afbrigðinu 1954. Arfgeng neutrofil risahvít- korn. Afbrigðið einkennist af því, að mjög stór neutrofil hvít- korn finnast, sem eru að meðal- tali um 17 í þvermál. David- son lýsti þessu afbrigði 1960 og telur, að það erfist ríkjandi. Þau afbrigði, sem hér hefur verið getið og sjásl í kjörnum hvítkornanna, bafa fundizt í heilbrigðu fólki. Pelger-afbrigði var fvrst lýst árið 1928 af hollenzkum lækni að nafni Pelger. Tilsvarandi bvítkornabreytingum befur síð- an verið lýst í kanínum og öðrum dýrum. Pelger-afbrigði hefur fundizt í öllum álfum heims. Undritz telur, að fram til 1961 bafi afbrigðinu verið lýst hjá nokkrum hundruðum einstaklinga. Pelger-afbrigði einkcnnist hjá beterozygot af eftirfarandi brey tingum: 1. Næstum algerri vöntun á neutrofil hvítkornum með meira en tvo kjarnasepa. 2. Kjarnar neutrofil bvítkorn- anna eru annaðhvort flipa- lausir og staflaga, nokkuð stuttir, eða tvíflipóttir og þá mjög oft eins og gleraugu að lögun. Rendur kjarnanna eru áberandi sléttarog reglu- legar. 3. Litnið (krómatínið) í kjörn- unum er grófkekkjótt að litliti. Kekkirnir litast mjög sterkt, en á milli þeirra eru dauflitaðar rákir. Þessar breytingar sjást einnig í öðrum hvítkornum. í mjög góðum, vel lituðum útstrokum má greina sams konar litnis- breytingar í mono- og lymfo- cytum. Homozygota-formið af Pel- ger-afbrigði einkennistaf nefnd- um litnisbreytingum og því, að hvítkornakjarnarnir eru flipa- lausir, kringlóttir eða næstum kringlóttir. Homozygota-form- inu hefur verið lýst hjá þrem- ur eða e.t.v. fjórum einstakl- ingum. Á síðastliðnum 4—5 árum hef ég rannsakað blóðútstrok frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.