Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 37

Læknablaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 37
LÆKNABLAÐIÐ 15 andi hátt. Það er þess vegna, að læknafélögin krefjast þess, að taumhaldið á félögum þeirra sé öruggt.Og það er þessi strangi agi, sem veldur því, að lækna- stéttin er sú stétt, sem nýtur hvað mestrar virðingar hvar sem er í siðuðu þjóðfélagi. 1. grein Codex ethicus okkar liefst á þessari setningu: Lækn- um er ósæmilegt allt niðrandi tal um lækningar stéttarbræðra sinna, nema við lækna eina, — —. 14. grein laga L. í. fyrir- skipar stjórninni að veita félaga áminningu, ef hann brýtur lög félagsins eða Codex ethicus, og gegnir sama máli, ef hann að- hefst eillhvað, er stjórninni þyk- ir stéttinni ósamboðið, jafnvel þótt ekki sé skýlaust brot á lög- um félagsins eða Codex ethicus. Nú kann hrot að vera matsat- riði liverju sinni, og er Jiá fé- laga, sem sæll hefur áminningu eða sektum, heimilt að skjóta úrskurðum stjórnarinnar lil gerðardóms. Trúnaðargát hefur löngum veriðein af aðaldyggðum lækna- stéttarinnar, og er lögð álierzla á liana bæði í Alþjóðasiðareghm- um og í Genfarheitinu. En ekki hefur það þólt nægja til þess að tryggja trúnaðarsambandið á milli sjúklings og læknis, því að svo mjög sem læknum sjálf- um þvkir mikið við liggja að halda uppi ströngum aga innan sinna vébanda, þá þykir ríkis- valdinu ekki að síður nauðsyn- legt að setja læknum strangari lög en öðrum stéttum. Með setn- ingu laga nr. 47/1932 um þagn- arskyldu lækna hefur ríkisvald- ið gert hina ævagömlu siðferðis- skyldu lækna að réttarskyldu. Nema lög hjóði annað eða læknir viti sönnur á, að brýn nauðsyn annarra krefji, má liann aldrei láta neitt uppi um sjúklinga sína nema við þeirra nánustu og þá með ýtrustu var- úð og eins við starfsbræður sína, en þó aðeins, þegar nauð- svn krefur. Okkar Codex ethicus gerir ráð fvrir því, að læknar veiti almenningi fræðslu um læknisfræðileg efni almenns eðlis. Eins og þetta er sjálfsagt, er það hæði ótilldýðilegt og brol á landslögum, að læknir láti óviðkomandi í té upplýsingar um einstaklinga, sjúkdóma þeirra og horfur. Við vitum dá- Iilið um statistiskar horfur, þ. e. horfur sjúldingahópa, en marg- ur læknirinn hefur brennt sig á því að láta of mikið uppi um horfur livers einstaks sjúklings. Hvað er þá ekki í húfi, ef lækn- ar verða þess valdandi, að skil- litlir hlaðamenn fara að skrifa um sjúkdóma og horfur ein- staklinga. Það var stéttarþroskinn, sem gaf tilefni til þessara liugleið- inga. Enn einn tilgangur Eirar er sá að efla samlieldni í fé- lagsmálum. Þau mál hafa lítið verið rædd i Eir, enda hefur þeim þólt fullvel borgið í hönd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.