Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1963, Síða 45

Læknablaðið - 01.03.1963, Síða 45
LÆKNABLAÐIÐ 1!) 25 sjúklinguni ineð pneumo- cocca meningitis, sem gefið var 12—10 millj. eininga af peni- cillini alls í vöðva og æð daglega og að auki í mænugöng des- oxyribonuclease unnið úr Jiris- kirtli. Þrír sjúklinganna dóu eða 12%. Tveir þeirra dóu raunar úr óskyldum sjúkdómum, sem lækkar dánartöluna niður í 4%. Frá 1951—1956 voru 64 sjúkl- ingar með pneumococca menin- gitis í sömu meðferð hjá hon- um, að því undanskildu, að lvf voru ekki gefin í mænugöng. Dánartalan í þeim hópi var 37,5%. Ekki verður farið inn á fræðilegan grundvöll fyrir þessari meðferð hér, en full ástæða er að hafa þetta atriði í lmga, þegar um er að ræða mikið veika sjúklinga. Jolmson hefur einnig safnað saman upplýsingum frá 14 spít- öluin um 800 sjúklinga á öllum aldri og komizt að raun um, að dánartalan var frá 8 til 68%, að meðaltali 28%. Frekari sam- anburð má fá af tölum Eiglers o. fl.(i2), Quaade og Kristen- sens<13) og Iuels(14). Grein Eig- lers er bvrjun á greinaflokki, þar sem aðallega verður tekin til meðferðar heilahimnubólga, sem stafar af sjaldgæfum sýkl- um eða sem fvlgikvilli við áverka, uppskurði o. þ. h., og hæsta dánartalan (59,1%) var við meningitis af völdum b. coli, pseudomonas, ])roteus og aerob. aerogenis. Af 685 sjúklingum Quaade og Ivristensens dóu 11,4%, en veru- legur mismunur var eftir því, hver sýkillinn var. Þannig dóu 3,7% sjúklinga með meningo- cocca meningitis, en 53% þeirra, er höfðu sjaldgæfari sýkla, eins og b. coli og staph. aureus. Síðan 1955 liafa engin dauðs- föll orðið hjá 36 sjúklingum með liemoph. influenzae menin- gitis, og þakka þeir það því, að þeir gefi nú alltaf streptomycin strax ásamt penicillini, þótt ekki sé búið að greina sýkilinn. Aug- ljóst er þó af öðrum greinum, að ekki eru allir jafn sannfærð- ir um ágæti streptomycins við meningitis purulenta. Inel hefur greint frá 156 til- fellum af meningococca menin- gitis frá árunum 1946—1956. Er veruleg lækkun á dánartölu hjá honum eftir 1919. Ilann bendir á, að sjúkdómstilfellun- um hefur einnig fækkað veru- lega frá þeim tima, minna um alvarleg tilfelli með húðblæð- ingum o. s. frv. Vill liann þakka hinn góða árangur minnkaðri smitorku (virulens) sýklanna. Sjúklingar á Borgarspítalanum. Frá því að Borgarspítalinn tók til starfa skömmu fyrir ára- mót 1956 og til ársloka 1961, hefur meningitis purulenta ver- ið greindur hjá 50 sjúklingum. Þar frá höfum við dregið þrjú tilfelli, tvö árið 1956 og citl árið 1957. Þetla voru hvítvoðungar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.