Læknablaðið - 01.03.1963, Qupperneq 45
LÆKNABLAÐIÐ
1!)
25 sjúklinguni ineð pneumo-
cocca meningitis, sem gefið var
12—10 millj. eininga af peni-
cillini alls í vöðva og æð daglega
og að auki í mænugöng des-
oxyribonuclease unnið úr Jiris-
kirtli. Þrír sjúklinganna dóu eða
12%. Tveir þeirra dóu raunar
úr óskyldum sjúkdómum, sem
lækkar dánartöluna niður í 4%.
Frá 1951—1956 voru 64 sjúkl-
ingar með pneumococca menin-
gitis í sömu meðferð hjá hon-
um, að því undanskildu, að lvf
voru ekki gefin í mænugöng.
Dánartalan í þeim hópi var
37,5%. Ekki verður farið inn
á fræðilegan grundvöll fyrir
þessari meðferð hér, en full
ástæða er að hafa þetta atriði
í lmga, þegar um er að ræða
mikið veika sjúklinga.
Jolmson hefur einnig safnað
saman upplýsingum frá 14 spít-
öluin um 800 sjúklinga á öllum
aldri og komizt að raun um,
að dánartalan var frá 8 til 68%,
að meðaltali 28%. Frekari sam-
anburð má fá af tölum Eiglers
o. fl.(i2), Quaade og Kristen-
sens<13) og Iuels(14). Grein Eig-
lers er bvrjun á greinaflokki,
þar sem aðallega verður tekin
til meðferðar heilahimnubólga,
sem stafar af sjaldgæfum sýkl-
um eða sem fvlgikvilli við
áverka, uppskurði o. þ. h., og
hæsta dánartalan (59,1%) var
við meningitis af völdum b. coli,
pseudomonas, ])roteus og aerob.
aerogenis.
Af 685 sjúklingum Quaade og
Ivristensens dóu 11,4%, en veru-
legur mismunur var eftir því,
hver sýkillinn var. Þannig dóu
3,7% sjúklinga með meningo-
cocca meningitis, en 53% þeirra,
er höfðu sjaldgæfari sýkla, eins
og b. coli og staph. aureus.
Síðan 1955 liafa engin dauðs-
föll orðið hjá 36 sjúklingum
með liemoph. influenzae menin-
gitis, og þakka þeir það því, að
þeir gefi nú alltaf streptomycin
strax ásamt penicillini, þótt ekki
sé búið að greina sýkilinn. Aug-
ljóst er þó af öðrum greinum,
að ekki eru allir jafn sannfærð-
ir um ágæti streptomycins við
meningitis purulenta.
Inel hefur greint frá 156 til-
fellum af meningococca menin-
gitis frá árunum 1946—1956.
Er veruleg lækkun á dánartölu
hjá honum eftir 1919. Ilann
bendir á, að sjúkdómstilfellun-
um hefur einnig fækkað veru-
lega frá þeim tima, minna um
alvarleg tilfelli með húðblæð-
ingum o. s. frv. Vill liann þakka
hinn góða árangur minnkaðri
smitorku (virulens) sýklanna.
Sjúklingar á Borgarspítalanum.
Frá því að Borgarspítalinn tók
til starfa skömmu fyrir ára-
mót 1956 og til ársloka 1961,
hefur meningitis purulenta ver-
ið greindur hjá 50 sjúklingum.
Þar frá höfum við dregið þrjú
tilfelli, tvö árið 1956 og citl árið
1957. Þetla voru hvítvoðungar,