Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1963, Page 69

Læknablaðið - 01.03.1963, Page 69
LÆKNABLAÐIÐ 35 fimm fjölskyldum, sem lýst hef- ur verið með „partiel form af Pelger anomali“. „Partiel form- ið“ af afbrigðinu einkennist, eins og nafnið ber með sér, af því, að aðeins ákveðinn hundraðshluti af hvítkornunum eru Pelger- hvítkorn. Ég dreg það í efa, hvort rétt sé að flokka Stodt- meister-frumurnar og „partiel formið“ undir Pelger-afhrigði. Erfðamáti „partiel formsins“ er óviss. Ekki er öruggt, að það liafi fundizt í fjölskyldum með Pelger-afbrigði, og í dýratil- raunum virðist það óskylt Pel- ger-afhrigði (Nachtsheim 1942, 1950, Harm 1955). í ákveðnum sjúkdómum, t. d. hvitblæði, sjást stundum breyt- ingar, sem líkjast Pelger-af- hrigði og eru meðal annars kall- aðar „pseudo Pelger-afbrigði“. Yfirleitt eru þær auðþekktar frá venjulegu Pelger-afbrigði. Enda þóttrendurkjarnanna í neutrofil Pelger-hvitkornunum séu mjög sléttar, má stundum sjá á þeim óreglulegar litnistotur og kyn- bundna trommupinna (sex- specific drumsticks). Með tilliti til þessa hef ég rannsakað hlóð- útstrok frá 30 konum, með og án Pelger-afhrigðis, í þremur fjölskvldum. Af töflu 2 sést, að kynbundn- ir trommupinnar og aðrar litn- istotur finnast miklu sjaldnar hjá konum með Pelger-afhrigði en hjá systrum þeirra og frænk- um, sem ekki hafa afbrigðið. Sýnir þetta, að kyn einstakl- inga með Pelger-afbrigði er ekki unnt að ákveða með rannsókn á blóðmyndinni einni. Niður- stöður þessar slaðfesta fyrri rannsóknir, en ber þó ekki sam- an við sumar þeirra varðandi tíðni kynbundnu trommupinn- anna. Sumir höfundar finna þá ekki í Pelger-hvítkornunum (Romatowski, Tolksdorf & Wie- demann 1955, Etscheverry 1962, Sken'dzel & Hoffmann 1962). Hjá mongoloid einstaklingum séstfækkunflipa í neutrofil livít- kornunum. Rannsóknir á litn- ingum (krómósómum) þeirra TABLE 3. Chromosome counts in four different individuals with the heterozygous form of the Pelger anomaly. Chromosome counts. Total 44 45 46 47 48 eells Bone marrow Sex Individual. 12 12 F Fam. 9, II.—7 10 1 13 F Fam. 15, II.—2 19 23 F Fam. 1, VI.-70 14 14 F Fam. 2, IV.-52 11 12 F Fam. 9, II.—7 Blood cells
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.