Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 28
8 LÆKNABLAÐIÐ merkur, og lengd 50 cm. Senni- lega er hann fæddur einni til tveimur vikum fyrir tímann. Yélindisgalli þessa drengs var af þeirri sjaldgæfu gerð, þar sem neðri hluta vélindis vantaði, en efri hluti endaði blint um miðju hrjósthols. Notuð var að- ferð Gross, maginn dreginn upp i brjósthol og vélindisstúfurinn við cardia tengdur við endann í brjóstbolinu. Drengurinn hef- ur þroskazt sæmilega, en svo virðist, sem verulegur hluti af colon transversum hafi smeygt sér meðfram maganum upp um hiatus og liggi í brjóstholi hægra megin. Ekki er ólíklegt, að nauð- synlegt reynist að lagfæra þetta síðar. Næsta barn, sem lifir, var drengur, fæddur í desember 1960. Fæðingarþyngd hans var 2900 gr. Hann var með algeng- ustu gerð af vélindisgalla, þ. e. atresia og tracheo-oesophageal- fistula. Gert var við gallann á venjulegan hátt, fistlinum lokað og vélindisendarnir tengdirsam- an. Drengnum heilsaðist mjög vel, er fullkomlega eðlilegur, og ekkerl ber á kyngingarörðug- leikum. Næstu tvö börn eru einnig drengir, annar fæddur í maí 1961 og hinn í júlí 1962, báðir með oesophago-tracheal-fislula og ekki aðra meðfædda galla. Aðgerð á þeim var miklu ein- faldari en áhinum, aðeins þurfti að taka í sundur fislilganginn og loka opunum á barka og vél- indi. Þeir eru nú báðir sprækir og þroskast eðlilega. Sex af þeim tíu börnum, sem aðgerð var gerð á, dóu á 1.— 19. degi eftir aðgerð. Dánaror- sök þeirra allra var lungna- bólga, en auk þess biluðu vél- indissamskeyti hjá tveim þeirra. Eins og áður er sagt, kom ekki til aðgerðar á vélindisgall- anum hjátveimur börnum. Ann- að var drengur, fæddur í ágúst 1953. Hann var einnig með anus inperforatus, og þótti rétt að byrja með að lagfæra þann galla. Við þá aðgerð kom i ljós meiri háttar galli og atresia á urethra, sem var ekki tiltæki- legt að laga, og þótti þá lilgangs- laust að gera aðgerð á vélindi. Hitt barnið var stúlka, fædd í september 1956. Hún var 8 daga gömul, er liún kom til aðgerð- ar, og var þá mjög aðframkom- in af þurrki og lungnabólgu. Eftir að ihún bafði verið bresst við eftir föngum, var gerð tbo- racotomia, en áður en til að- gerðar kom á vélindinu, and- aðist bún á skurðborðinu. Segja má, að framtiðarhorf- ur þeirra barna, sem lifa, séu góðar. Þrengsli geta þó mynd- azt í vélindinu á samskeytun- um, en slík þrengsli mun vera tiltölulega auðvelt að lagfæra. Reynsla er þegar fengin fyrir því, að börnin þroskast eins og önnur börn og ná fullri heilsu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.