Læknablaðið - 01.03.1963, Blaðsíða 79
LÆKNABLAÐIÐ
43
Ýmislegi
Thiazid-diuretica.
Helztu lyf úr þessum flokki,
seni notuð eru hér, eru Centyl
(bendroflumethiazid) og chlo-
rothiazid. Kostir þessara lyfja
eru margir, en ekki þykir
ástæða til að i-æða þá, heldur
skal hent á nokkra ókosti, sem
læknar skulu varast.
1) Lækkun á kalíum í blóði. Sú
liætta er löngu kunn, og því
er nú nær eingöngu notað
thiazid cum kalium, t. d.
Cenlyl kalium, sem inniheld-
ur 573 mg kal. pr. töflu, eða
gefnar eru tabl. kal. chloridi
1 gr X 2—3 samtímis. Marg-
ar greinar hafa hirzt, sem
sýna, að þrátt fyrir þetta
kalíummagn fá sjúklingar
eigi að síður hypokalæmia.
Rétt er því að gefa aukalega
kalium, allt eftir thiazid-
magni, t. d. tabl. kal. chlo-
ridi 1—2 gr X 3, eða láta
sjúklinga drekka appelsínu-
safa. Einnig er hægt að gefa
Centvl eingöngu annan
hvern dag eða hvíla sjúkling
tvo daga í viku. Nú er far-
ið að framleiða kal. chlorid
töflur (freyðitöflur), sem
innihalda 675 mg, og verð-
ur það að teljast nægilegt
kalíummagn, ef gefnar eru
1—2 töflur á dag af t. d.
Centyl.
2) Algengt er, að sykursýkis-
uiii Irí
sjúklingar þurfi stærri
skammt af insúlíni, ef þeir
fá thiazid-meðferð.1)
3) Thiazid-meðferð getur fram-
kallað ýfingu (exacerhation)
á arthritis urica.
4) Nokkuð her á, að sjúkling-
ar fái úthrot (dermatitis) eða
purpura við langvinna thia-
zid-meðferð.2)
5) Sjúklingar með cirrhosis
hepatis, sem fá thiazid vegna
vatnssýki (ascites), geta
fengið hypoglycæmi. Sama
hætta er á t. d. segamyndun
og þvagteppu og við notk-
un annarra þvagaukandi
lyfja.3)
6) Allmargar greinar hafa birzt
um panereatitis hæmorrha-
gica acuta eftir thiazid-með-
ferð.
7) Aðrar hættur eru: Tuhulær
necrosis i nýrum, myopia4),
colica renalis og occlusio art.
coronariae (hlóðþrýstings-
lækkun).
Phenothiazin-lvf.
Helztu lvf af þessum flokki
eru: Largactil, Stemetil, Spa-
rine, Pactal og Melleril.
1) J.A.M.A. 176 — 1961 N. Engl.
J. M. 261: 1961.
2) Hilden, Tage: Med. Árbog ’62.
3) The pharmacology and clin.
use of diuretics (1959).
4) Arch. opthalmology 1961, 65:
123.