Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1963, Síða 79

Læknablaðið - 01.03.1963, Síða 79
LÆKNABLAÐIÐ 43 Ýmislegi Thiazid-diuretica. Helztu lyf úr þessum flokki, seni notuð eru hér, eru Centyl (bendroflumethiazid) og chlo- rothiazid. Kostir þessara lyfja eru margir, en ekki þykir ástæða til að i-æða þá, heldur skal hent á nokkra ókosti, sem læknar skulu varast. 1) Lækkun á kalíum í blóði. Sú liætta er löngu kunn, og því er nú nær eingöngu notað thiazid cum kalium, t. d. Cenlyl kalium, sem inniheld- ur 573 mg kal. pr. töflu, eða gefnar eru tabl. kal. chloridi 1 gr X 2—3 samtímis. Marg- ar greinar hafa hirzt, sem sýna, að þrátt fyrir þetta kalíummagn fá sjúklingar eigi að síður hypokalæmia. Rétt er því að gefa aukalega kalium, allt eftir thiazid- magni, t. d. tabl. kal. chlo- ridi 1—2 gr X 3, eða láta sjúklinga drekka appelsínu- safa. Einnig er hægt að gefa Centvl eingöngu annan hvern dag eða hvíla sjúkling tvo daga í viku. Nú er far- ið að framleiða kal. chlorid töflur (freyðitöflur), sem innihalda 675 mg, og verð- ur það að teljast nægilegt kalíummagn, ef gefnar eru 1—2 töflur á dag af t. d. Centyl. 2) Algengt er, að sykursýkis- uiii Irí sjúklingar þurfi stærri skammt af insúlíni, ef þeir fá thiazid-meðferð.1) 3) Thiazid-meðferð getur fram- kallað ýfingu (exacerhation) á arthritis urica. 4) Nokkuð her á, að sjúkling- ar fái úthrot (dermatitis) eða purpura við langvinna thia- zid-meðferð.2) 5) Sjúklingar með cirrhosis hepatis, sem fá thiazid vegna vatnssýki (ascites), geta fengið hypoglycæmi. Sama hætta er á t. d. segamyndun og þvagteppu og við notk- un annarra þvagaukandi lyfja.3) 6) Allmargar greinar hafa birzt um panereatitis hæmorrha- gica acuta eftir thiazid-með- ferð. 7) Aðrar hættur eru: Tuhulær necrosis i nýrum, myopia4), colica renalis og occlusio art. coronariae (hlóðþrýstings- lækkun). Phenothiazin-lvf. Helztu lvf af þessum flokki eru: Largactil, Stemetil, Spa- rine, Pactal og Melleril. 1) J.A.M.A. 176 — 1961 N. Engl. J. M. 261: 1961. 2) Hilden, Tage: Med. Árbog ’62. 3) The pharmacology and clin. use of diuretics (1959). 4) Arch. opthalmology 1961, 65: 123.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.