Læknablaðið - 01.03.1963, Síða 44
18
LÆKNABLAÐIÐ
að þeir séu notaðir nenia gegn
losti.
3. Það er vel kunnugt, að
penicillin er til skaða, ef það
er gefið inn í mænugöng í
stórum skömmtum. Getur það
valdið krampa, rótarverkjum
og araclinoiditis. Undanfarin ár
liafa því þeir, er þá aðferð nota,
ekki gefið stærri skammta en 5-
30 þús. einingar einu sinni á dag.
Með því móti er hægt að kom-
ast hjá aukaverkunum.
Dowling o. fl.(7) voru vanir
að gefa minna en 100 þús. ein-
ingar af penicillini í vöðva á dag
og einnig penicillin í mænugöng
við pneumococca meningitis.
Var dánartala lijá þeim 62%.
Er þeir juku penicillin í vöðva
upp í 2 millj. eininga á tveggja
klst. fresti (24 millj. eininga á
sólarhring) og hættu við að gefa
penicillin í mænugöng, lækkaði
dánartalan niður í 38%.
Weinstein o. fl.(g) meðhöndl-
uðu 35 sjúklinga með pneumo-
cocca meningitis (á aldrinum
2 mán. til 75 ára) með 400 þús.
einingum af penicillini i vöðva
á dag (50 þús. ein. á 3 klst.
fresti), ásamt penicillini í
mænugöng, og var dánartalan
14,3%. Þeir segja, að penicillin
Iiafi verið gefið daglega í mænu-
göng, stundum 18 lil 53 sinnum
vegna lélegrar svörunar sjúkl-
ingsins eða vegna þess, að hon-
um sló niður. Ef draga má álvkt-
un af þessum tveimur greinum,
virðist penicillin í mænugöng
a.m.k. ekki koma í stað stórra
skammta af penicillini í vöðva.
DesnitW reyndi að fá ákveð-
inn botn í þelta, en gafst upp
og gat engar álvktanir dregið.
Hann segir þó frá tveimur sjúkl-
ingum, sem sýndu ekki nein
hatamerki, fyrr en byrjað var
á að gefa penicillin í mænu-
göng.
Streptomycin liefur einn-
ig verið gefið í mænugöng, og
liefur, eins og penicillin, eitur-
verkanir, ef það er gefið þannig
í stórum skömmtum.
Weinstein o. fl.(g) hafa greint
frá 55 sjúklingum með hemoph.
influenzae meningitis, er voru
meðliöndlaðir með streptomv-
cini í mænugöng. Tuttugu og
þrírsjúklinganna fengu aukþess
streptomycin i vöðva. Siðari 32
sjúklingarnir fengu auk þess
súlfalyf. Heildardánartalan var
7,3%. Allir þeir, sem dóu, höfðu
einvörðungu fengið streptomy-
cin.
4. Einn af þeim fylgikvill-
um, sem veldur hæklcaðri dán-
artölu og eftirköstum, eru
fihrinskánir innan á lieilaliasti
(subdural) og graftarpokar.
Þetta liefur fundizt í 9 lil 60%
heilahimnuhólgusjúklinga(6).
HazelhursK10) hefur lýst tii-
fellum, þar sem góður árangur
náðist með því að gefa trefja-
leysandi efnakljúfa í mænu-
göng, en viðurkennir, að erfitt
sé að meta árangurinn.
Johnsont11) hefur skýrt frá