Læknablaðið - 01.03.1963, Page 33
LÆKNABLAÐIÐ
11
brugðizt. Þegar slöngu er rennt
niður eftir vélindi, rennur hún
greiðlega niður í magann, og
kontrastefnið, sem sprautað er
ofarlega í vélindi, rennur venju-
lega fljótt og viðstöðulaust nið-
ur í maga. Þegar vel tekst til,
rennur samt örlítið af því vfir
í barka, og kemur þá fram
bronchogram. Þetta gerist þó
ekki nema stundum, og þó að
bronchogram komi fram, er
ekki heldur bægt að vera alveg
viss. Nokkur bluti af kontrast-
efninu gæti liafa runnið upp
í munninn og barnið sogað það
niður í lungun, sérstaklega er
liætta á þessu, ef barnið er veik-
burða og hefur lélegan kok-re-
flex. Ef ekki tekst að finna fist-
ilinn með röntgenskoðun, má
reyna speglun í vélindi og jafn-
vel berkjum, en slikt er alltaf
tæknilega erfitt á svo litlum
börnum.
Meðferð.
Þegar þessi börn koma í
sjúkrabús, eru þau að jafnaði
langt leidd. Þau eru alltaf þurr
(dehydreruð) og því þurrari
sem þau eru eldri, og undantekn-
ingarlítið eru þau með lungna-
bólgu, jafnvel þótt þau komi á
fvrsta sólarhring. Börnin eru
því aldrei tilbúin í aðgerð strax
eftir komu. Undirbúningurinn
er fyrst og fremst fólginn i
vökvagjöf. Vegna þurrksins er
oftast komin mikil baemocon-
centratio, Hgl. gjarnan 130—
150%. Undirbúningurinn er því
fyrst og fremst fólginn í að
koma meiri vökva í barnið aft-
ur. Það er strax skorið inn á
vena sapli. magna og gefinn
vökvi í æðina, þangað til Hgl.
og electrolytar eru orðnir eðli-
legir. Það, sem ber að varast
við þennan undirbúning, er að
flýta sér of mikið. Það á að
gefa vökvann liægt og gæta
þess, að barnið fái aldrei of ört
eða of mikið. K-vitamin er
sjálfsagt að gefa, þar sem bú-
ast má við, að börn þessi bafi
blæðingartillmeigingu vegna K-
vitaminskorts. Fúkalyf á að
gefa í stórum skömmtum, en
ekki er ástæða til að bíða með
aðgerð, þangað til lungnabólga
er bötnuð. Strax og turgor
barnsins er orðinn sæmilegur,
er það tilbúið í aðgerð.
Svæfing á ])essum börnum er
að sjálfsögðu mjög vandasöm
vegna bættu á loflstreymi niður
i maga og þarma, eftir að þau
bafa verið smevguð.
Meðferð eftir aðgerð krefst
mikillar nákvæmni og aðgæzlu.
Hvílir það að mestu á herðum
hjúkrunárliðsins. Börnin eru
böfð í súrefnistjaldi og rakastig
ekki undir 80. Hjúkrunarkonur
víkja ekki frá barninu, fylgjast
með púls, öndun og hita.Reynsla
okkar er sú, að betra sé að hafa
barnið lieldur kalt en beitt, og
reynum við að balda bita milli
35—36°.
Röntgenmyndir eru teknar