Fréttatíminn


Fréttatíminn - 12.08.2011, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 12.08.2011, Blaðsíða 48
44 tíska Helgin 12.-14. ágúst 2011 Kelly blótar hefðum prins- essunnar Hin breska Kelly Osbourne gagnrýndi eina áhrifamestu konu samtímans í tískuheim- inum, Kate Middleton, í viðtali við þáttastjórnand- ann Jay Leno í vikunni. Hún blótaði prinsessunni fyrir þau stórkostlegu mistök að ganga í sömu flíkinni oftar en einu sinni. ,,Nú er hún orðin almenn- ingseign, á ekkert einkalíf og mun einn daginn verða drottning. Það minnsta sem hún getur gert fyrir sjálfa sig er að klæðast nýrri flík á hverjum degi.“ Ný andlit í næstu Sex and the City-kvikmynd Tökur á nýrri Sex and the City- kvikmynd um Carrie Bradshaw og vinkonur hennar hefjast á næstu mánuðum og munum við sjá nýjar leikkonur í hlutverkum þeirra stelpna. Sá orðrómur er á kreiki að Elizabeth Olsen, systir Mary-Kate og Ashley, muni leika Carrie sjálfa, að Blake Lively, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í Gossip Girl, muni taka að sér hlutverk Samönthu, Disney-stjarnan Selena Gomez eigi að leika Charlotte og frænka Juliu Roberts, Emma Roberts, fari með hlutverk lögfræðingsins Miröndu. Kvikmyndin mun fjalla um æskuár vinkvennanna og það hvernig leiðir þeirra lágu saman. Ný fatalína kennd við Amy Winehouse Sönkonan Amy Winehouse, sem lést á dögunum, tilkynni í síðasta mánuði að hún væri að vinna hörðum höndum að nýrri fatalínu fyrir hönnuðinn Fred Perry, undir sínu nafni. Miklar vangaveltur hafa verið í fjölmiðlum síðustu daga um hvort fatalínan verði að veruleika og hefur Perry sjálfur tilkynnt að svo verði. Alls voru þetta þrjár línur sem Amy hannaði og sú fyrsta kemur út núna í september. Allur ágóði af sölunni mun renna í styrktarsjóð í nafni Amy Winehouse, til hjálpar börnum og unglingum í neyslu. Útvíðar mættar aftur til leiks  Tíska gallabuxur Ú tvíðu gallabux-urnar hafa lengi reynt að koma sér aftur inn í daglegt klæða- val kvenna og virðast helstu tískufrömuðurnir vera að taka þær í sátt. Gulrótasniðið hefur verið ríkjandi nú í nokkur ár og er loksins farið að víkja fyrir öðrum möguleikum. Útvíða sniðið er þægilegt og klæðilegt og hentar fyrir næstum hvaða lík- amsvöxt sem er. -kp Jessica Alba hefur lengi verið tryggur aðdáandi útvíðu gallabuxnanna og á án efa nokkur stykki inni í skáp. Það klæðir leikkonuna Katie Holmes nærri allt og hún klæddist dökkum gallabuxum núna í vor. Kim Kardashian er alltaf í nýjustu tísku. Tískufrumkvöðullinn Nicole Richie er dugleg að troða nýjar slóðir og klædd- ist hún þessum útvíðu buxum í lok júní. Lj ós m yn di r/ N or di c Ph ot os /G et ty Im ag es Kelly vill ekki að prinsessan noti sömu flíkina oftar en einu sinni. Lj ós m yn d/ N or di c Ph ot os /G et ty Im ag es Lj ós m yn d/ N or di c Ph ot os /G et ty Im ag es Leikkonan smáa, Eva Lon- goria, veit hvernig hún á að klæða sig og felur himinháa hælana undir gallabuxunum. ÚTSÖLULOK laugardag 11-16 Lín Design Laugavegi 176 Sími 533 2220 www.lindesign.is 25-60% afsláttur –einfalt og ódýrt COLON CLEANSER OG B-12 VÍTAMÍNI! TILBOÐ MÁNAÐARINS Í ÁGÚST Spönginni • Hólagarði • Skeifunni • Setbergi • Akureyri • www.apotekid.is 20% AFSLÁTTUR AF ÖRVAR MELTINGU NA MEÐ FÓLINSÝRU OG B-6 HELGARBLAÐ Fékkstu ekki Fréttatímann heim? Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgar- svæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is HELGARBLAÐ Fékkstu ekki Fréttatíma n heim? Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgar- svæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is HELGARBLAÐ Fékkstu ekki Fré atímann heim? Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgar- svæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is HELGARBLAÐ Fékkstu ekki Fréttatímann heim? Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgar- svæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is HELGARBLAÐ Fékkstu ekki Fréttatímann heim? Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgar- svæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita me tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is Sjáðu blaðið líka á frettatim nn.is Getur þú verið heimilisvinur Dieter? www.soleyogfelagar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.