Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.09.2011, Blaðsíða 26

Fréttatíminn - 23.09.2011, Blaðsíða 26
Nú situr Heinz Á TOPPNUM Kristinn Steindórsson og Kjartan Henry Finnbogason eru tveir af öflugustu fram- herjum Pepsi-deildarinnar. Þeir eru báðir með lausan samning í haust. Á hverju einasta hausti fer hring- ekja af stað – kennd við knatt- spyrnumenn. Eftir að tímabili lýkur horfa félög til þess að styrkja leik- mannahópa sína og leikmenn líta í kringum sig eftir betra liði og jafnvel meiri peningum. Óhætt er að segja að það sé feitan gölt að flá á leik- mannamarkaðnum þetta haustið því fjölmargir toppleikmenn eru með lausa samninga. Feitustu bitarnir Nokkrir af bestri leikmönnum deild- arinnar eru með lausa samninga í haust. Þar ber helst að nefna Kristin Steindórsson, framherja Breiða- bliks, KR-ingana Baldur Sigurðsson og Kjartan Henry Finnbogason og Stjörnumanninn Daníel Laxdal. Vit- að er að lið á borð við FH, Breiðablik og KR hafa mikinn áhuga á Daníel, sem hefur átt frábært tímabil, en eftir því sem næst verður komist mun hann verða áfram í Stjörnunni ef hann kemst ekki út. Það sama gildir um Baldur og Kjartan Henry. Þeir stefna út en verða í KR ef það gengur ekki. Öllu meiri vafi leikur á framtíð Kristins Steindórssonar hjá Breiðabliki. Hann er yngri en Daní- el, Baldur og Kjartan Henry og því á enn við um hann ákvæðið um 330 þúsund evra, rúmlega fimmtíu millj- óna, uppeldisbætur. Erfitt verður því fyrir hann að komast út vegna verð- miðans en eftir því sem Fréttatím- inn kemst næst er alls óvíst að hann spili með Breiðabliki á næsta tíma- bili ef hann verður á Íslandi. Aðrir flottir leikmenn með lausan samning eru til að mynda Björn Daníel Sverrisson hjá FH og fram- herjinn Albert Ingason hjá Fylki en allt bendir til þess að þeir verði báðir áfram hjá sínum liðum. Áhugaverðir leikmenn FH-ingarnir Atli Guðnason, Ólafur Páll Snorrason, Pétur Viðarsson og Viktor Örn Guðmundsson eru allir með lausa samninga. Allt bendir til þess að Atli, Pétur og Viktor Örn verði áfram hjá FH en öllu óljós- ara er með Ólaf Pál sem gæti jafnvel flutt til útlanda. Miðju- maðurinn öflugi, Halldór Hermann Jónsson hjá Fram, er með lausan samning en Toppleikmenn með lausa samninga Nú þegar líður að lokum Íslandsmótsins í knattspyrnu fer í hönd sá tími ársins þegar leikmenn hugsa sér til hreyfings. Fréttatíminn kannaði hvaða leikmenn í Pepsi-deildinni eru með lausa samninga nú eftir tímabil. 26 fótbolti Helgin 23.-25. september 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.