Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1968, Qupperneq 42

Læknablaðið - 01.08.1968, Qupperneq 42
170 LÆKNABL AÐIÐ syndromið, Turner-syndrom eða XO-syndromið14 og litninga- þrennd (trisomy) XXX-syndrominu var einnig lýst aí' Jacobs og samstarfsmönnum hennar.15 A næsta ári bættust svo við litninga- þrenndar-syndromin tvö, 17—18 10 og litningaþrennd 13.17 Nokkrar fleiri meðfæddar sjúkdómsmyndir hafa bætzt í hóp- inn síðan. Philadelpbia krómósóm eða Pb.iladelpbia litningurinn er af nokkuð öðrum toga spunninn að því leyti til, að bér er ekki um meðfætt afbrigði að ræða; þetta er litningabreyting, sem finnst í krónískri myeloid leucemiu. Sýnt var fram á þetta árið 1960.18 Að lokum mætti geta um annað áunnið ástand, sem veldur litn- ingaafbrigðum, en það eru litningabreytingar, sem lýst befur ver- ið eftir geislun.19 1 grein í Læknanemanum20 gerir Ólafur Jensson grein fyrir erfðafræði manna á ítarlegri hátt en bér hefur verið gert, og hann og félagar hans liafa einnig fyrstir manna lýst litningagalla í íslendingi í grein i Læknablaðinu.21 Erfðafræðinefnd Háskólans* taldi það vera í sínum verka- hring að stuðla að því, að unnt yrði að framkvæma litningarann- sóknir hérlendis. Var því ráðizt í að stofna rannsóknastofu í þessu skyni í samvinnu við Rannsóknastofu Háskólans í meina- fræði. Dr. J. Edwards frá háskólanum í Birmingham var ráðunautur nefndarinnar í þessu máli. Hann sá um tæknilega sérþjálfun starfsmanns rannsóknastofunnar (H.H.), sem fór á vegum nefnd- arinnar og stundaði nám og starfaði að litningarannsóknum í há- skólanum í Birmingham fyrri helming árs 1967. Rannsóknastofunni var fenginn staður í kjallara Blóðbanka- byggingarinnar og tæki útveguð, svo að starfsemi gat hafizt í októbermánuði 1967. Rannsóknastofan Eins og að ofan getur, er rannsóknastofan til húsa í kjallara Blóðbankabyggingarinnar. Hún hefur þar umráð yfir tveim litl- um herbergjum. Annað er notað til ræktunar, en hitt til ljós- myndunar og smásjárskoðunar. Aðferðir rannsóknastofunnar eru hinar sömu og almennt er * í Erfðafræðinefnd Háskólans eiga sæti: Magnús Magnússon, Ólaf- ur Bjarnason, Sturla Friðriksson og Tómas Helgason, tilnefndir af há- skólaráði; Sigurður Sigurðsson landlæknir og Áki Pétursson, deildar- stjóri í Hagstofu íslands.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.