Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1970, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.02.1970, Blaðsíða 20
4 LÆKNABLAÐIÐ atriðum, sem ákvarða tölu þeirra, fjölgun eða fækkun á hverjum tíma. Vildi hann afla staðgóðrar þekkingar, til þess að unnt væri að byggja á traustum og vísindalegum grundvelli allar ákvarð- anh' um veiðar og tryggja þannig viðhald hæfilegs stofns án of- fjölgunar. Meðal þeirra framfaramála, sem Guðmundur beitti sér fyrir og vann mikið að, voru kynbætur sauðfjár og notkun sæðinga í því skyni. Þegar mæðiveikin geisaði og ekki varð séð, hvort tak- ast mætti að útrýma henni með niðurskurði, hugleiddi hann það ráð að ala upp með kynbótum fjárstofn, sem hefði aukinn við- námsþrótt gegn veikinni. Hér sem oftar brýndi hann þó fyrir mönnum aðgát, fyrirhyggju og öflun nauðsynlegrar grundvallar- þekkingar, en varaði við smithættu og arfgengum göllum, sem tjóni gætu valdið, ef gripið væri til viðtækra aðgerða í flausturs- legri og vanhugsaðri bjartsýni. Guðmundur ritaði margt um rannsóknir sínar bæði á íslenzk- um og erlendum vettvangi, og verður það ekki talið upp hér. Þó skal þess getið, að honum var falið að rita þrjá kafla í Inter- national Encyclopedia of Veterinai-y Medicine, sem út kom 1966, og fjöiluðu þeir um votamæði, þurramæði og garnaveiki. Sýnir það, hvers álits hann naut meðal erlendra starfsbræðra. Hann rit- aði margar greinar til leiðbeiningar íslenzkum hændum um marg- vísleg efni, og má þar nefna auk karakúlpestanna, ormaveiki, þyngd og þrif sláturlamba, lambasjúkdóma, lungnapest, sæðingar, ýmsa hænsnasjúkdóma og fleira. Á erlendu máli ritaði hann auk þess, sem fyrr greinir, um mæðiveiki, ormaveiki, garnaveiki og sauðfjársjúkdóma almennt á Islandi. Eftir Iiann liggja meira en 40 prentaðar ritgerðir (sjá Skrá um rit háskólakennara) og nokkrar óprentaðar. Auk námsferða þeirra, sem fyrr er getið, fór Guðmundur til Skotlands og Englands árið 1955 og sat þá sérfræðingafund um garnaveiki í Weyhridge, en árið 1956 til Danmerkur og Svíþjóðar og sat þá ráðstefnu í Stokkhólmi um sjúkdóma í ungviði. Hann var kjörimi félagi í Vísindafélagi Islendinga 1957. Hann var skipaður 1959 í nefnd til að semja reglugerð um búfjársæð- ingar og 1962 í byggingarnefnd Tilraunastöðvar Háskólans að Keldum. Guðmundur var kvæntur Karólínu Sigríði Einarsdóttur cand. mag. frá Miðdal. Frú Karólína lézt 1962 og varð mikill harmdauði öllum, sem hana þekktu. Þau Guðmundur eignuðust þrjú börn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.