Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1970, Side 55

Læknablaðið - 01.02.1970, Side 55
LÆKNABLAÐIÐ 25 Mæðraskoðun — Barnavernd 1 sænsku uppdráttunum er ekki gert ráð fyrir aðskildu hús- næði fyrir heilsuvernd. Þessi starfsemi gerir kröfur til ákveðins liúsnæðis og þarf að taka tillit til, að um barna- og mæðraskoðun er að ræða og augljóslega er kostur að hafa þessa starfsemi að- skilda frá annarri. Húsnæðisþörf: 1. BARNAVAGNAGEYMSLA 20m2 með rými fyrir allt að 12 vagna 2. FATAGEYMSLA 12m2 3. BIÐSTOFA 35m2 4. FORSTOFA við SKOÐUNARHERBERGI með búningsklefum 16m2 5. HERBERGI LJÖSMÖÐUR 16m2 6. HERBERGI HJÚKRUNARKONU 16m2 7. SKOÐUNARSTOFA með GYN.-BORÐI 16m2 Á grunnmynd þeirri (14. mynd), sem fer hér á eftir, hefur lieilsuvernd verið komið þannig fyrir, að greiður aðgangur er að rannsóknastofu, og salerni er staðsett þannig, að hægt er að nota það fyrir sýnitöku. Er þessi grunnmynd gerð að enskri fyrirmynd með hliðsjón af sænsku stöðvunum.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.