Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1970, Page 55

Læknablaðið - 01.02.1970, Page 55
LÆKNABLAÐIÐ 25 Mæðraskoðun — Barnavernd 1 sænsku uppdráttunum er ekki gert ráð fyrir aðskildu hús- næði fyrir heilsuvernd. Þessi starfsemi gerir kröfur til ákveðins liúsnæðis og þarf að taka tillit til, að um barna- og mæðraskoðun er að ræða og augljóslega er kostur að hafa þessa starfsemi að- skilda frá annarri. Húsnæðisþörf: 1. BARNAVAGNAGEYMSLA 20m2 með rými fyrir allt að 12 vagna 2. FATAGEYMSLA 12m2 3. BIÐSTOFA 35m2 4. FORSTOFA við SKOÐUNARHERBERGI með búningsklefum 16m2 5. HERBERGI LJÖSMÖÐUR 16m2 6. HERBERGI HJÚKRUNARKONU 16m2 7. SKOÐUNARSTOFA með GYN.-BORÐI 16m2 Á grunnmynd þeirri (14. mynd), sem fer hér á eftir, hefur lieilsuvernd verið komið þannig fyrir, að greiður aðgangur er að rannsóknastofu, og salerni er staðsett þannig, að hægt er að nota það fyrir sýnitöku. Er þessi grunnmynd gerð að enskri fyrirmynd með hliðsjón af sænsku stöðvunum.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.