Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1978, Side 4

Læknablaðið - 01.02.1978, Side 4
Dalacin Sérstaklega virkt gegn gram-jákvæðum smitunum, er svara ekki ampicillín og meþacillín meðferð. Dregur verulega úr tíðni endurtekinna smitana. %\\ Notkunarástæður: Dalacin skal nota við alvarlegar sýk- ingar af voldum keðjukokka, taksót- tarkokka, klasakokka (streptoc. pneu- moc, staphyloc.) og loftfælinna teg- unda, einkum bakteriuættar. Til sýk- inga, er orsakast af sýklum, sem svara virkum skammti Dalacins, teljast: Sýkingar í efri og neðri öndunarvegum svo sem kokbólga, kverkabólga, skúta- bólga (sinusitis) miðeyrabólga, lungna- kvef og lungnabólga, sýkingar i húð og mjúkvef svo sem igerðir, húðnetjubólga (cellulitis), smituð sár og smitanir teng- dar tönnum (rótarígerðir og tannholds- bólgur). Alvarlegri smitanir svo sem bráð og hægfara bein- og mergjarbólga hafa svarað venjulegum skömmtum. Varnaðarorð: Almennt þola sjúklingar lyfið vel. Venj- ulegar aukaverkanir sýklalyfja - óþæ- gindi frá meltingarvegi, þunnar hægðir eða niðurgangur, ógleði, uppköst. Skammvinn hvitkornafæð (leukopenia) eða afbrigðileg lifrarpróf hafa komið fram i nokkrum tilfella. Væg ofnæmiss- vorun (útbrot, kláði og upphlaup) hefur stöku sinnum sézt. Notist meö varúð af sjuklingum með sögu um andarteppu (asthma bronchi- ale) eða annað ofnæmi. Eins og með notkun annarra sýklalyfja skal gera regl- ubundin lifrarpróf og mæla blóðhag við langvarandi meðferð. Þegar ung- bornum eru gefin bragðbætt korn, er æskilegt að fylgst sé náið með liffær- astarfsemi þeirra á viðeigandi hátt. Meinbugir: Óráð er að gefa lyfið börnum á fyrsta mánuði. Einnig er óráð að gefa þeim Dalacin, sem ofnæmir eru fyrir lin- comycini. Ekki hefur enn verið sýnt fram á, að lyfið sé skaðlaust fóstrum. Notkunarform: Börn: 75 mgr. hylki í hverju hylki er clindamycin hydróklórið hydrat, er samsvarar 75 mgr, clindamycins. Fæst í 16 eða 100 stk. pökkum. Fullorðnir: 150 mgr. hylki - i hverju hylki er clindamycin hydróklórið hydrat, er samsvarar 150 mgr. clindamycins. Fæst i 16 eða 100 stk. pökkum. Börn: Bragðbætt korn - Eftir leys- ingu er í hverjum 5 ml. (teskeið) clindamycin palmitat hydróklórið, sem samsvarar 75 mgr. clindamycins. Fæst i 80 ml. glösum. Einnig fáanlegt. Dalacin Phosphat stungulyf - Hver ml inniheldur clindamycin phos- phat samsvarandi clindamycin 150 mg, i 2 og 4 ml lykjum (ampúllum). (ramleitt af Upjohn sýklalyfja- rannsóknir Umboð á Islandi- LYFSF Siðumúla 33, Reykjavík. VÖRUMERKI: DALACIN IC8306 2

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.