Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1978, Page 39

Læknablaðið - 01.02.1978, Page 39
LÆKNABLAÐIÐ 13 7. mynd: — Nýrnamynd tæpum 2 árum eftir aðgerð. tomiskar breytingar, sem stuðla að sýkingu og eru þessar breytingar oftast vel aðgengi- legar til skurðaðgerðar. Lögð er áhersla á nauðsyn fullkominnar þvagfærarannsóknar við þvagfærasýking- ar hjá börnum, og að ekki dragist aðgerðir, þar sem þeirra er þörf. Lýst var sjúklingi með óvenju marga meðfædda galla á þvagfærum, ásamt að- gerðum til lagfæringar. HEIMILDIR 1. R. Grelland. Screening og behandling av skolebarn med bakteriuri i Oslo. N.Med. I. 1977. 2. Pediatric Surgery. Year Book Med. Publis- hers. 1969. 3. John E. Scott i Paediatric Urology. Butter- worths. 1968. 4. H. Fritz. Replik om distala urinvágsbesvar. N.Med. I. 1977. 5. Gerald Friedland i Recurrent Urinary Tract Inf. in Infants and Children. Radiol. Clinics of N.Am. April 1977. 6. Andrew Margileth et al. i Urinary Tract Bact. Infect. Pediatric Clinics of N.Am. Nov. 1976. ÁSKRIFENDUR ERU MINNTIR Á AÐ GREIÐA BLAÐIÐ, SAMANBER TILKYNNINGUI 11. —12. TBL. 1977.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.