Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.02.1978, Page 51

Læknablaðið - 01.02.1978, Page 51
Cerebral insufficiens Vel rannsökuð, ábyrg meðhöndlun: Hydergin® Dihydroergotoxin-mesilat-SANDOZ, inniheldur jafnstóra hluta af Dihydroergocornin, Dihydroergocristin og Dihydroergocryptin. Cerebral insufficiens Sjúkdómurinn einkennist af því, að með árunum eyksttiðni likamlegra og sálrænna misbresta. Fyrstu einkennin geta verið sljóvgun, minnistap, minni vinnuafköst, streita og höfuðverkur, þreyta og svefnleysi. I framhaldi af þessu sjást sjúkdómseinkenni, sem minnka daglega virkni sjúklingsins, valda honum erfiðleikum í umgengni við aðra og trufla lífsvenjur hans. Að lokum nær sjúklingurinn þvi ástandi að teljast senildemente. Hydergin-meðferð minnkar bæði likamleg og sálræn sjúldómseinkenni og hefur í för með sér, að hægt er að halda sjúklingnum í eðlilegu umhverfi með aukinni starfsorku. Pess vegna ber ekki að lita á Hydergin- meðferðina eina sér, heldur skal hún líka metin útfrá þjóðfélagslegum hagsmunum. Inntaka og notkun Sem byrjunarskammti er mæit með 2 mg 3 svar á dag. Hyderginverkunin kemur smátt og smátt og mat á árangri skal í fyrsta lagi gera eftir 4-6 Tilvitnanir: R W. McConnadrie: Curr. Med. Research and Opinion Vol 1 No. 8. 1973. M. Ditch et al: J. of the Amer. Geriat. Soc., Vol. 19. No. 3. 1971. A J. Bazo ibid. Vol. 21. No. 2. 1973. J. Gerin: Current therapeutic Research. Vol. 11, No. 9. 1969. vikna meðferð. Ef sjúkdómseinkennin hafa minnkað og ástand sjúklingsins er betra, má til reynslu minnka skammtinn í 1 mg 3 svar á dag. Meðhöndlunin verður að minnsta kosti að vara í 3 mánuði. Aukaverkanir og takmarkanir Aukaverkanir eru fáar og óverulegar og ekki þess eðlis að hætta verði við lyfjagjöfina. Af aukaverkunum má nefna kinnroða og aukið blóðstreymi til slímhimna í nefi. Takmarkanir; engar, þó skulu sjúklingar, sem teljast senildemente ekki taka lyfið. Sandoz A/S, Titangade 9A, 2200 Kobenhavn N. Telefon: (01-72) TA6102 Umboðsmaður: £tejfán ~fhorahenMH h.jj. P. O. BOX 897, REYKJAVÍK Sími 24050 SANDOZ 50 stk. 100 stk. 10 x 100 stk. Dropar 1 ml = 1 mg 50 ml Pakkningar. Töflur með 1 mg Lykjur með 0,3 mg 5 lykjur með 1 ml 1.76

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.