Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.02.1978, Side 84

Læknablaðið - 01.02.1978, Side 84
40 LÆKNABLAÐIÐ Óleyfilegt er að gera efnisbreytingar í próförk. Síðupróförk og handriti skal skila innan þess tíma, sem ritstjórn ákveður, ella eiga höfundar á hættu, að greinar verði færðar aftur fyrir annað efni og útkoma þeirra tefjist. SÉRPRENTANIR Höfundar fá áfram sem hingað til 50 sér- prentanir af hverri grein. Óski þeir eftir fleiri eintökum, greiða þeir sjálfir þann eintakafjölda, sem er umfram fimmtíu. Skal þess getið í bréfi til ritstjórnar hvaða eintakafjölda þeir óska eftir. Reglur þær sem settar eru um frágang á handriti, töflum, myndum, efniságripi og heimildum, hafa þann tilgang að spara höfundum tíma og 'koma í veg fyrir óþarfa endurritun og tafir. (Desember 1977).

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.