Læknablaðið - 01.02.1978, Page 87
Hvar eru loftfælnar (anaerob) sýkingar.
Upjohn
sýklalyfja.
rannsókmr
Umboð á Islandi:.
LYF SF/
Síðumúla 33, Reykjavík.
VORUMERKI: DALACIN
Heilaígerð
Heilahimnubólga frá eyra; ígerð utan eða innan dura mater.
Langvinn miðeyrabólga
Igerðir frá tönnum
Lungnabólga
Ásvelgingarlungnabólga
Berknaskúlk (bronchiectasia)
_ Lungnaígerð
Brjóstaígerð
Fleiðruholsígerð (emp.pulm.)
Lifrarígerð
j— ígerð neðan þindar
i— Aðrar ígerðir í kviðarholi
Portæðarbólga
Holhimnubólga
Botnlangabólga
Sáralgerðir v. skurðaðgerða á kvið eða áverka
— Barnsfarasótt
Fósturlát m.eitrun
Legslímhúðarbólga
— Igerð í eggjastokkum eða leiðurum
Aðrar sýkingar í kynfærum kvenna
Igerð í nánd við endaþarm
j Fúl húðnetjubólga
1— Gasdrep
Mynd þessi sýnir dæmigerðar loftfælnar sýkingar.
Ekki hefur enn verið sýnt fram á verkun clindamycins
á nokkrar þeirra.
Einkenni loftfælinna sýkinga:
8.
9.
10.
11.
12.
13.
Saurlykt af útferð eða sári.
Sýking I nánd slimhimna.
Drep eða holdfúi.
Loft í vef eða útferð.
Hjartaþelsbólga með neikvæðum blóðræktunum.
Sýking í tengslum við krabbamein eða annan
sjúkdóm, er veldur vefjaskaða.
Sýking, þrátt fyrir gjöf amínóglycosíða (munnleiðis,
í stungu eða staðbundið).
Æðasegabólga m. blóðeitrun.
Blóðsmitun m. gulu.
Sýking av völdum bits - einkum manna.
B. Melaninogenicus getur litað blóðíblandaðan
gröft svartan; þessi gröftur veitir rautt flúrskin
við útfjólublátt Ijós.
„Brennisteinskorn" í greftri.
Sígild teikn um holdfúa (gangraena gaseosa)
Finegold, S. M. & Rosenblatt, J. E. (1973).
Practical Aspects of Anaerobic Sepsis, Medicine, 52:(4)318.