Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1980, Síða 20

Læknablaðið - 15.05.1980, Síða 20
112 LÆKNABLAÐID Þegar athugaðar eru flestar niðurstöður rannsókna á félags- og efnahagsáhrifum (25), fjölskyldustærð (16, 25, 28) og fæðingarröð í stórum fjölskyldum (25) á meðalaldur við upphaf fyrstu tíða, vaknar spurningin hvort pessar niðurstöður séu ekki áhrif frá minni fjölskyldustærð eða betri næringu og bættum pjóðfélagsaðstæðum almennt síðustu áratugi. Ef petta eru ástæðurnar fyrir peirri til- hneigingu, til lækkaðs aldurs við fyrstu tíðir, sem gætt hefur víða um heim, hefur sú tillhneiging brátt runnið sitt skeið á enda á íslandi, par sem lifnaðarhættir hafa batnað á svipaðan hátt og í Noregi. Þar sem engar fyrri upplýsingar hafa legið fyrir um meðalaldur við upphaf fyrstu tíða á íslandi, pá munu pessar upplýsingar skapa grundvöll til samanburðar við síðari rannsókn- ir. Jafnframt munu pær verða pýðingarmikil stoð fyrir lækna, tannlækna og aðra er fást við eftirlit með proska og heilbrigði barna. ÞAKKIR Bestu pakkir færi ég dr. Pétri Blöndal við Reiknistofnun Raunvísindadeildar Háskóla ís- lands, fyrir tölfræðilega meðferð rannsóknar- gagna. Jafnframt pakka ég Heilbrigðismála- ráði Reykjavíkurborgar og Raunvísindadeild Visindasjóðs fyrir ómetanlega aðstoð. SUMMARY The purpose of this study was to elucidate the mean age at menarche in lcelandic girls and compare it with results from other Scandinavian populations as well as in other ethnic groups. The study was performed during the school year 1972-1973 on a cross-sectional sample of 682 girls (aged 8.5 to over 17 years), constituting 9,5% of the girls from the third to eleventh grade in all the primary and secondary schools of Reykjavik. The mean age at menarche in lceland, elicited by the status quo method, proved to be 13.06 ±0.10 years (S.D. 1.17 years). According to the information given by the girls (recall method), the earliest time of menstruati- on was 9.83 years and the latest 15.17 years, at which age all but one of the girls were menstruating. HEIMILDIR 1. Andersen, E. Skeletal maturation of Danish schoolchildren in relation to height, sexual development and social conditions. Universi- tetsforlaget Árhus. 1968. 2. Aw, E. and C. Y. Tye. Age of menarch in Singapore. Hum. Biol. 42: 329-336. 1970. 3. Boas, F. The growth of first-born children. Science, N. S., 1: 402. 1895. 4. Brundtland, G. H., and L. Walloe. Menarche age in Norway: Halt in trend towards earlier matu- ration Nature, 241: 478-479. 1973. 5. Culley, W. J. Age and body size of mentally retarded girls at menarche. Develop. Med. Child Neurol., 16: 209-213. 1974. 6. Dann, T. C., and D. F. Roberts. End of the trend? A 12 years study of age at menarch. Brit. Med. J., 3: 265-267. 1973. 7. Dýrmundsson, Ó. R, and J. L. Lees. A note on factors affecting puberty in Clun Forest female lambs. Anim. Prod., 15: 311-314. 1972. 8. Finney, D. J. Probit Analysis. The University Press, Cambridge. 1947. 9. Frisch, R. E„ and R. Ravelle. Height and weight at menarche and a hypothesis of critical body weights and adolescent events. Science, 169: 397- 398. 1970. 10. Fuchs, M„ and K. Winter. Die Akzeleration und ihre Bedeutung fiir die Gesellschaft, Zschr. arztl. Fortbild., 67:1135-1145. 1973. 11. Guðmundsson, B. Uppruni íslendinga. Bókaút- gáfa Menningarsjóðs, Reykjavík, pp. 94-108. 1959. 12. Halbrecht, l„ E. Sklorowski and J. Tsafrir. Menarche and menstruation in various ethnic groups in Israel. Acta Genet. Med. Gemellol., 20: 384-391. 1971. 13. Hannesson, G. Körpermasse und Körperpro- portion der Islander, Reykjavík, Ann. Rep. Univ. Iceland, Suppl. 1925. 14. Harper, J„ and J. K. Collins. The secular trend in the age of menarche in Australian school-girls. Aust. Paediat. J„ 8: 44-48. 1972. 15. Jenicek, M„ and A. Demirjian. Age at menarche in French Canadian urban girls. Ann. Hum. Biol., 1: 339-346. 1974. 16. Jones, B„ J. Leeton, 1. McLeod and C. Wood. Factors influencing the age of menarche in a lower socio-economic group in Melbourne. Med. J. Aust., 2: 533-535. 1972. 17. Johnston, F. E„ A. F. Roche, L. M. Schell, H. Normann and B. Wettenhall. Critical weight at menarche. Am. J. Dis. Child., 129: 19-22. 1975. 18. Laska-Mierzejewska, T. Effect of ecological and socioeconomic factors of the age of menarche, body height and weight of rural girls in Poland. Hum. Biol., 42: 284-292. 1970. 19. Magnússon, T. E. Emergence of parmanent teeth and onset of dental stages in the populati- on of lceland. Community Dent. Oral Epidemi- ol„ 4:30-37. 1976. 20. Magnússon, T. E. Age at Menarche in lceland. Am. J. Phys. Anthrop. 48: 511-514. 1978. 21. Magnússon, T. E. Skeletal maturation of the hand in lceland. Acta Odontol. Scand. 37: 21-28. 1979.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.