Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2007, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2007, Side 11
DV Fréttir föstudagur 9. febrúar 2007 11 BreiðuvíkurBörnin FyrirgeFa ekki aðgerðaleysi vígsluBiskups Helvíti á jörðu DV heldur áfram að fjalla um Breiðuvíkur- börnin. Þeir sem störfuðu í Breiðuvík þegar ofbeldið var hvað mest kannast ekki við að hafa verið þátttakendur í því og vilja gera sem minnst úr þeim hryllingi sem fórnarlömbin lýsa. Séra Sigurður Sigurðarson, vígslubiskup í Skálholti, starfaði í Breiðuvík. Hann segir í samtali við DV að hann geri ráð fyrir að svara fyrir sig þegar Breiðuvíkurmálið fer í rann- sókn. Bjarni Þórhallsson, sonur Þórhalls Hálf- dánarsonar fyrrverandi forstöðumanns, neitar ásökunum um að hafa beitt ofbeldi, en útilok- ar ekki að aðrir hafi misþyrmt drengjunum. Neitun starfsmanna stangast algjörlega á við vitnisburð fjölda manna, manna sem voru í nauðungarvist í Breiðuvík. Sumir í áraraðir. Hver var Þórhallur Hálfdánarson? DV birtir nærmynd af Þórhalli, en hann lést fyrir nokkr- um árum. Framhald á næstu opnu Dv mynD ásgeir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.