Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2007, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2007, Blaðsíða 11
DV Fréttir föstudagur 9. febrúar 2007 11 BreiðuvíkurBörnin FyrirgeFa ekki aðgerðaleysi vígsluBiskups Helvíti á jörðu DV heldur áfram að fjalla um Breiðuvíkur- börnin. Þeir sem störfuðu í Breiðuvík þegar ofbeldið var hvað mest kannast ekki við að hafa verið þátttakendur í því og vilja gera sem minnst úr þeim hryllingi sem fórnarlömbin lýsa. Séra Sigurður Sigurðarson, vígslubiskup í Skálholti, starfaði í Breiðuvík. Hann segir í samtali við DV að hann geri ráð fyrir að svara fyrir sig þegar Breiðuvíkurmálið fer í rann- sókn. Bjarni Þórhallsson, sonur Þórhalls Hálf- dánarsonar fyrrverandi forstöðumanns, neitar ásökunum um að hafa beitt ofbeldi, en útilok- ar ekki að aðrir hafi misþyrmt drengjunum. Neitun starfsmanna stangast algjörlega á við vitnisburð fjölda manna, manna sem voru í nauðungarvist í Breiðuvík. Sumir í áraraðir. Hver var Þórhallur Hálfdánarson? DV birtir nærmynd af Þórhalli, en hann lést fyrir nokkr- um árum. Framhald á næstu opnu Dv mynD ásgeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.