Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2007, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2007, Qupperneq 31
„Aðalkeppnin skal hefjast eftir 15. júní. Í fyrstu umferð aðalkeppni (24 liða úrslitum) skulu lið leika á heimavelli, ef þau eru úr neðri deild, en liðið, sem dregst á móti, annars ræður dráttur heimavelli. Öll liðin 24 geta dregist saman, óháð röðun í deildir.“ Markverðir í yngri flokkuM HK leggur einnig fram tillögu um að markverðir í 3., 4., 5. og 6. flokki karla og kvenna fái heimild til að leika sem útileikmenn með liðum af öðrum styrkleika. Þannig fengi til dæmis markvörður í A- liði heimild að leika sem útileikmaður í B-liði og markvörður í B-liði heimild til að leika sem útileikmaður í A-liði og svo framvegis. Með þessari breytingu vilja HK-menn meina að komið sé til móts við auknar kröfur um að markverðir geti leikið sem öftustu varnarmenn án þess að handleika knöttinn. landsliðsþjálfarar Ársþing KSÍ samþykkti að beina þeim tilmælum frá Þór Akureyri til stjórnar KSÍ að landsliðsþjálfarar sem ráðnir eru til sambandsins séu ekki þjálfarar viðkomandi aldursflokka hjá félagsliði á sama tíma og þeir eru í starfi sem landsliðsþjálfarar hjá KSÍ. Þórsarar vilja meina að sé landsliðsþjálfari einnig þjálfari sama aldursflokks hjá félagsliði sé auðvelt að véfengja trúverðugleika hans, hætta sé á hagsmunaárekstrum og viðbúið sé að leikmenn úr hans félagsliði sem valdir eru njóti ekki sannmælis annarra. ferðasjóður íþróttafélaga Menntamálaráðherra hefur skipað nefnd um ferðasjóð íþróttafélaga en starf nefndarinnar er að koma á laggirnar ferðasjóði íþróttafélaga, til að auðvelda þeim að fjármagna ferðakostnað, sem reynist mörgum íþróttafélögum þungur baggi, ekki síst félögum af landsbyggðinni. Á ársþinginu verður þessi ferðasjóður kynntur fyrir aðildarfélög- um og í framhaldinu send áskorun á nefndina um að koma þessum ferðasjóði á laggirnar sem allra fyrst. DV Sport fÖStudAgur 9. feBrúAr 2007 31 FormannseFni kjör á formanni ksí fer fram á ársþingi sambandsins á morgun, 10. febrúar. þrír eru í framboði og dv hafði samband við þá í tilraun til að kynnast þeim örlítið betur. geir þorsteinsson Hver er geir þorsteinsson? „Ég er 42 ára og er framkvæmdastjóri KSÍ. Ég er giftur Ingu Kristjáns- dóttur og við eigum eina dóttur. Við búum á Seltjarnarnesi. Íslensk knattspyrna er starf mitt og áhugamál.“ af Hverju býður þú þig fraM til forManns ksí? „Ég hef mikinn metnað fyrir hönd íslenskrar knattspyrnu. Ég hef starf- að innan knattspyrnuhreyfingarinnar í rúm 25 ár og tel mig hafa bæði nauðsynlega reynslu og þekkingu til að leiða KSÍ.“ Ætlar þú að beita þér fyrir einHverjuM ákveðnuM MáluM eða breytinguM ef þú keMst til valda? „Ég vil vinna að eflingu íslenskrar knattspyrnu á mörgum sviðum, til dæmis tryggja að knattspyrnufélög um land allt standi traustum fótum og fái stuðning frá sveitarfélögum sínum í barna- og unglingastarf og einnig vil ég efla stuðning KSÍ við barna- og unglingastarf. Ég vil vinna að því að efla enn menntun þjálfara og dómara, standa fyrir átaki í fjölgun dómara, standa fyrir útbreiðsluverkefnum með því að nýta sparkvelli um land allt, ljúka endurskoðun regluverks KSÍ, vinna að uppbyggingu fleiri knattspyrnuhúsa og gervigrasvalla. Auk þess vil ég efla starfsemi í A-landsliðum, fjölga verkefnum og vinna að því að koma landsliði í úrslitakeppni.“ af Hverju Ættu félögin að kjósa þig? „Ég er í raun alinn upp í knattspyrnuhreyfingunni, sem hefur verið góður skóli. Nú er ég reiðbúinn að leiða íslenska knattspyrnu inn í nýja tíma.“ Hver er bakgrunnur þinn í knattspyrnu? „Ég lék fótbolta í yngri flokkum en 17 ára hóf ég að dæma og árið eftir að þjálfa. Síðar tóku við ýmis konar forystustörf. Ég hóf störf á skrifstofu KSÍ 1992 þar sem ég hef starfað síðan. Ég hef einnig sinnt störfum fyrir uefA frá 1998 sem eftirlitsmaður og nefndarmaður.“ Hvert er þitt félag Hér á landi? „Kr.“ Hver er bakgrunnur þinn í knattspyrnu? „Ég æfði fótbolta allt frá því að ég vissi að hægt væri að æfa fótbolta, þá voru að vísu eingöngu æfingar einu sinni í viku fyrir allar stelpur í bænum. Ég hélt samt áfram þrátt fyrir að oft hafi verið erfitt að vera átta ára og æfa með 15 ára gömlum stelpum. fótbolti hefur í raun fylgt mér alltaf, hvert sem ég hef komið þá hef ég komið mér í fótbolta. Ég var að þjálfa fótbolta í taílandi, í rúmeníu vann ég í því að byggja fótboltavöll og á Kúbu var ég í fjölþjóðaliði sem keppti við heimamenn. Það má því segja að ég þefi fótbolta uppi hvar sem ég kem. Ég sat einnig í stjórn Aftureldingar á sínum tíma en ég held að fótbolti hafi komið næst mér sem almennum knattspyrnuiðkanda. Í dag æfi ég ekki fótbolta en ég spila samt sem áður fótbolta þrisvar í viku og það sem heillar mig mest við hann er hvað þetta er landamæralaus leikur. fótbolti sameinar fólk, til dæmis á vinnustað. tungumál skiptir ekki máli, stétt eða staða skiptir ekki máli og kyn á ekki að skipta máli og ekki kynhneigð heldur.“ Hvert er þitt félag Hér á landi? „Afturelding. Ég hef einnig spilað með Þrótti/Haukum, Leikni á fáskrúðsfirði og fC Haslev í danmörku. Ég fylgist enn með þessum félögum en hjartað slær með Aftureldingu.“ landsbankadeild kvenna Svo gæti farið að liðin í Landsbankadeild kvenna verði níu næsta sumar í stað átta eins og verið hefur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.