Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2007, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2007, Qupperneq 53
DV Helgarblað föstudagur 9. febrúar 2007 53 Lífið eftir vinnu Föstudagur Laugardagur ÚThverfin Hinn heimsfrægi Sander Klein- enberg spilar á Broadway á föstu- dagskvöld og er löngu uppselt í forsölu á kappann. Íslendingar hafa verið duglegir við að fá til sín færustu plötusnúða og tónlistar- menn heims á sviði danstónlistar og er Kleinenberg svo sannarlega í þeim hópi. Kleinenberg hefur unnið með stjörnum á borð við Justin nokk- urn Timberlake og Janet Jack- son. Auk þess hefur hann verið verðlaunaður fyrir hæfni sína sem skífuskankur og This is-kvöldin sín. Enn er hægt að nálgast miða á herlegheitin en miðasalan á Broadway opnar klukkan 20 í kvöld og er miðaverðið 3000 krónur. Það eru íslensku plötu- snúðarnir Exos og DJ Eyvi sem hita upp. Húsið er opnað klukk- an 23 og opið til 5.30. Það verður nýtt hljóðkerfi og nýtt ljósakerfi á staðnum. Einnig verður sérstök DVD-sýning á vegum Kleinen- bergs á fimm tjöldum víðs vegar um Broadway. Kleinenberg á Broadway SixTieS helgi Það er stuðbandið og reynslu- boltarnir í sixties sem sjá um að halda borgarbúum við efnið um helgina og leika fyrir dansi bæði föstudags- og laugardagskvöld á Kringlukránni. greifarnir á PlayerS Jafnvel þótt greifarnir séu búnir að fara í klippingu og endurnýja fataskápinn frá því þessi mynd var tekin, eru þeir samt funheitir og troða upp á Players á föstudag. Það er svo hljómsveitin spútnik sem sér um laugardaginn. Blautt malBik á Prikinu Franz og kristó, betur þekktir sem Friskó, taka kvöldið snemma á Prikinu og spila dúnmjúka tónlist fyrir gesti. á miðnætti eru það svo rapphundarnir úr Blautu malbiki sem mæta og trylla alla á staðnum. Dj Daði á Oliver Daði skífuþeytir kallar ekki allt ömmu sína og hefur rotað menn með þéttu prógrammi á græjunum. Það verða víst flugfreyjur sem þjóna til borðs því heyrst hefur að allt þotuliðið verði á Oliver á laugardaginn. Óvænt á Barnum! Benni B-ruff bókstaflega kastar skífum á neðri hæðinni á Barnum. á efri hæðinni er hins vega óvæntur glaðningur fyrir gesti og gangandi. Það er nefnilega leyndó hvað er í gangi á efri hæðinni. Spennandi.BarcODe á Barnum Það er Barcode á Barnum í kvöld. Þeir jónfri, rikki, tryggvi og Óli Ofur eru algjörlega klár í þetta. ekki er verra að það er frítt inn. eintóm gleði á Barnum og allir velkomnir. Dj SteF á HveBBanum Dj Stef er með stærri typpi en flestir en er þrátt fyrir það alltaf til í gott teiti. Heyrst hefur að Stef ætli að vatnsgreiða afróið um helgina á Hverfis og henda sér úr að ofan. ef þú ert ekki að fíla það geturðu bara verið heima. velkOmin Heim, anna loksins er anna rakel mætt aftur á heimavöllinn og með Hjalta með sér. anna og Hjalti hafa verið að spila saman á vegamótum undanfarið en spila nú í fyrsta skipti saman á Prikinu. Það er Dj Peter Parker sem hitar upp og það er Flashback-kvöld. B-ruFF á kaFFiBarnum Duglegasti Dj reykjavíkur býður djammþyrstum borgarbúum upp á fyrsta flokks hip- hop latte á kaffibarnum. ef þú ert ekki að fíla það þarftu ekki örvænta því Benni er með alls kyns gúmmulaði í pokahorninu. Brynjar Og rikki á SÓlOn Brynjar már mætir aftur til leiks á laugardaginn og á hann yfirleitt sín sterkari kvöld þegar líða tekur á helgina. ekki skemmir fyrir að hafa mann eins og rikka g á neðri hæðinni til að senda fólkið funheitt upp. lucky á caFé PariS Dj ingvar, betur þekktur sem lucky, sér um að skemmta gestum í kvöld. Það fylgir því engin óheppni að skella sér á café Paris og taka þátt í Soulsugar nights þar á bæ. reggí, soul og fönk er í hávegum haft. alFOnS X á kaFFiBarnum árni e er þekktur sem alfons X þegar hann lætur á sig heyrnartólin og flýgur inn í nóttina. X- arinn sér um að kokka fyrsta flokks stemningu ofan í gesti kaffibarsins á föstudagskvöld. HáSkÓlakvölD á PravDa Háskólanemar taka kvöldið snemma í kvöld því það er Háskólakvöld í boði tuborg á Pravda. Húsið er opnað klukkan 19 og mun bjórinn flæða líkt og vín eins og félagarnir í Dumb and Dumber orðuðu það svo vel. Dj SmørreBrøD á Oliver Það verða danskir hattar og húllumhæ þegar Dj Smørrebrød hristir upp í lýðnum á Oliver. um er að ræða eðaltónlistarsmurn- ingu og ef þú mætir í óþægilegu skónum skaltu bara dansa á táslunum. Brynjar már á SÓlOn Útvarpsmaðurinn og plötusnúðurinn Brynjar már er á Sólon um helgina. Brynjar er ekki bara reynslubolti þegar kemur að því að þeyta skífum því hann er líka stuðbolti. Því er stemningin vís. Börkur á caFé PariS Það er Börkur úr jagúar sem sér um soulsugar- stemninguna á café Paris. Heyrst hefur að Börkur spili reggí, soul, fönk og fyrsta flokks r&b. aldrei að vita nema hann grípi í gítarinn og klóri hann aðeins. kvikinDið á QBar Dj raggi kvikindi verður með algjöran skepnuskap á Qbar á laugardag. Hann er þó ljúfur inn við beinið drengurinn og bítur víst engan. engu að síður er hann fyrst og fremst stemningskvikindi og andrúmsloftið eftir því. anna Brá á QBar Þokkadísin anna Brá heldur uppi stemning- unni á Qbar á föstudags- kvöld. Hún veit hvað strákarnir vilja heyra en spilar það sem stelpurnar vilja heyra. eimtómt gúmmulaði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.