Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2007, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 29.03.2007, Blaðsíða 28
Meistarinn Meistarinn er kominn vel á veg og hafa viðureignirnar flestar verið æsispennandi. Eins og venjulega er mikið um sviftingar í Meistaranum og keppendur geta glutrað niður öruggri forustu á örfáum umferðum. Í kvöld takast á Ólöf Ýrr Atladóttir framkvæmdastjóri Vísindasiðanefndar og Erlingur Sigurðarson menntaskólakennari. Allir hata Chris Klassa gamanþættir sem eru lauslega byggðir á lífi grínistans Chris Rock. Lífið var allt annað en dans á rósum hjá Crhis litla og var hann einstaklega iðinn við að koma sér í bobba. Þættirnir eru fullir af hressandi aukapersónum og ágætis húmor. Í þættinum í kvöld neyðir nýji skólastjórinn Chris og Caruso til þess að vera vinir í skólaferð. 08:50 HM í sundi BEINT 11:00 Hlé 16:50 Íþróttakvöld (e) 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Stundin okkar (e) 18:25 Ævintýri Kötu kanínu (4:13) 18:40 Sigurvegarinn (e) 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:20 Hálandahöfðinginn (5:6) 21:05 Lithvörf (12:12) 21:15 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives III) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sheridan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22:00 Tíufréttir 22:25 Sporlaust (17:24) (Without a Trace IV) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Aðalhlutverk leika Anthony LaPaglia, Poppy Montgomery, Marianne Jean-Baptiste, Enrique Murciano og Eric Close. Atriði í þát- tunum eru ekki við hæfi barna. 23:10 Lífsháski (Lost) (e) 23:55 Kastljós (e) 00:40 Dagskrárlok 15:05 EM 2008 (Andorra - England) 16:45 EM 2008 (Spánn - Ísland) 18:25 PGA Tour 2007 - Highlights (AT&T Pebble Beach National Pro-Am) 19:20 Það helsta í PGA mótaröðinni (Inside the PGA Tour 2007) 19:50 Iceland Expressdeildin 2007 (Njarðvík - Grindavík) 21:45 Augusta Masters Official Film 22:40 Þýski handboltinn 23:10 Iceland Expressdeildin 2007 (Njarðvík - Grindavík) 06:00 Bet Your Life (Lífið að veði) 08:00 Agent Cody Banks (Ungi njósnarinn) 10:00 De-Lovely (Dá-samlegt) 12:05 Tadpole (Ungi ástmögurinn) 14:00 Agent Cody Banks (Ungi njósnarinn) 16:00 De-Lovely (Dá-samlegt) 18:05 Tadpole 20:00 Bet Your Life (Lífið að veði) 22:00 Possible Worlds (Hulduheimar) 00:00 Pendulum (Pendúll) 02:00 Darkwolf (Dimmúlfur) 04:00 Possible Worlds (Hulduheimar) SkjárEinn kl. 20.00 ▲ ▲ Stöð 2 kl. 20.05 ▲ Sjónvarpið kl. 21.15 fiMMtudAguR 29. MARS 200728 Dagskrá DV DR1 05:30 Kaj og Andrea 06:00 Postmand Per 06:15 Rubbadubbers 06:30 Hvad er det værd 07:00 Italienske fristelser 07:30 Nyheder fra Grønland 08:00 Viden om 08:30 En plads i livet 09:00 Livet ombord 09:30 Hammerslag 10:00 TV Avisen 10:10 Penge 10:35 Grøn glæde 11:00 Kongehu- set 11:25 Aftenshowet 12:20 Mission integration 12:50 Nyheder på tegnsprog 13:00 TV Avisen med vejret 13:10 SPAM 13:30 Boogie Update 14:00 Liga 14:30 Pelles hønsefarm 14:35 Frikvar- ter 15:00 Barda 15:30 Fandango med Sebastian og Chapper 16:00 Aftenshowet 16:30 TV Avisen med Sport 16:55 Aftenshowet med Vejret 17:30 Rabatten 18:00 Hold masken 18:30 Hjerterum 19:00 TV Avisen 19:25 Task Force 19:50 SportNyt 20:00 Forhekset 21:30 Flemmings Helte 21:45 Det Vildeste Westen 22:00 Den 11. time 22:30 Liga 23:00 No broadcast 04:30 Karlsson på taget 05:00 Rasmus Klump 05:10 Peter Pedal 05:30 Kaj og Andrea 06:00 Postmand Per DR 2 23:55 No broadcast 07:55 Folketinget i dag 15:00 Deadline 17:00 15:30 Hun så et mord 16:20 Den 11. time 17:00 Den fascistiske æra 18:00 Debat- ten 18:40 Murder City 20:00 Oraklerne 20:30 Deadline 21:00 Smagsdommerne 21:40 The Daily Show 22:00 Mik Schacks Hjemmeservice 22:30 Døde nattergale 23:20 Krop og helse 23:50 No broadcast SVT 1 04:00 Gomorron Sverige 07:30 Lilla löpsedeln 07:45 Runt i naturen - Alice i Energilandet 07:55 Safari Europa 08:00 Runt i naturen - solen, månen och den röda planeten 08:10 Mellan raderna 08:15 Runt i naturen - hemma hos en skalbagge 08:20 Runt i naturen - Hållplats jorden 08:30 Morfis kod, ett matteäventyr 08:45 Runt i naturen - Hönsrumpa och kofötter 08:55 Runt i naturen - Hönsrumpa och kofötter 09:05 Runt i naturen - Hönsrumpa och kofötter 09:15 Runt i naturen - Alice i Energilandet 09:25 Safari Europa 09:30 Sprattel 09:35 Sprattel 09:40 Sprattel 10:00 Rap- port 10:05 Argument 11:05 Robbery 13:30 Pack- at & klart 14:00 Rapport 14:10 Gomorron Sverige 15:00 Karamelli 15:30 Pi 15:45 Sagoträdet 16:00 Nalle har ett stort blått hus 16:25 Dagens visa 16:30 Undringar 16:35 Ozzy och Drix 17:00 Lilla Aktuellt 17:15 Bobster 17:30 Rapport 18:00 Saras kök 18:30 Svenska slag 19:00 Planet Earth 19:50 Snö 20:00 Världens svåraste jobb 21:00 Rapport 21:10 Kulturnyheterna 21:20 Uppdrag Granskn- ing 22:20 Entourage 22:50 Sändningar från SVT24 04:00 Gomorron Sverige SVT 2 23:05 No broadcast 07:30 24 Direkt 13:35 Sverige! 14:20 Sverker Åström - på sin ålders vår 15:20 Nyhetstecken 15:30 Oddasat 15:45 Uutiset 15:55 Regionala nyheter 16:00 Aktuellt 16:15 Go’kväll 17:00 Kulturnyheterna 17:10 Regionala nyheter 17:30 Simning: VM i Melbourne 18:00 Doctor Who 18:45 Nöjesnytt 19:00 Aktuellt 19:25 A-ekonomi 19:30 Carin 21:30 20:00 Nyhetssam- manfattning 20:03 Sportnytt 20:15 Regionala nyheter 20:25 Väder 20:30 Blind Justice 21:15 Herr Galen 22:15 Vetenskapsmagasinet 23:15 No broadcast NRK 1 04:25 Frokost-tv 07:30 Mat med Niklas 08:00 Siste nytt 08:05 Forbrukerinspektørene 08:30 Vestindia - vårt tapte paradis 09:00 Siste nytt 09:05 VM svømming 2007 10:00 Siste nytt 10:05 VM svømming 2007 11:00 Siste nytt 11:05 Lunsjtrav 12:00 Siste nytt 12:05 Distriktsnyheter 12:20 Fra Oslo og Akershus 12:40 Fra Østfold 13:00 Siste nytt 13:05 Lyoko 13:30 Zombie hotell 14:00 Siste nytt 14:03 Pysj-klubben 14:30 Dunder 15:00 Siste nytt 15:10 Oddasat - Nyheter på samisk 15:25 Árdna - Samisk kulturmagasin 15:40 Mánáid-TV - Samisk barne-tv 15:55 Nyheter på tegnspråk 16:00 Den lille blå dragen 16:10 Uhu 16:40 Distriktsnyheter 17:00 Dagsrevyen 17:30 Schrödingers katt 17:55 Skikk og bruk for hunden 18:25 Redaksjon EN 18:55 Distriktsnyheter 19:00 Dagsrevyen 21 19:40 Vinterland 20:35 Torsdag kveld med Steinar Sagen 21:00 Kveldsnytt 21:15 Kulturnytt 21:20 Urix 21:50 Graven 22:50 MAD TV 23:20 No broadcast 04:25 Frokost-tv NRK 2 13:05 Svisj chat 13:45 Redaksjon EN 14:15 Frokost-tv 16:30 Faktor: Kjenner du varmen? 17:00 Siste nytt 17:10 VM svømming 2007: Sam- mendrag 18:00 Kjærlighet og fiskepinner 18:30 Urix 19:00 Siste nytt 19:05 Dok1: Historien om Natascha Kampusch 19:55 Ingen grunn til be- geistring 20:25 Niern: Far og sønn 21:50 Dagens Dobbel 21:55 Farlig rase 23:40 Svisj chat 02:00 Svisj non stop Discovery 05:55 Massive Machines 06:20 Massive Engines 06:50 A 4x4 is Born 07:15 Wheeler Dealers 07:40 The Compleat Angler 08:05 Rex Hunt Fishing Adventures 08:35 River Cottage Forever 09:00 Fo- rensic Detectives 10:00 Forensic Detectives 11:00 Stunt Junkies 11:30 Stunt Junkies 12:00 American Chopper 13:00 A 4x4 is Born 13:30 Wheeler Deal- ers 14:00 Kings of Construction 15:00 Massive Machines 15:30 Massive Engines 16:00 Stunt Junkies 16:30 Stunt Junkies 17:00 Rides 18:00 American Chopper 19:00 Mythbusters 20:00 Per- fect Disaster 21:00 I Shouldn’t Be Alive 22:00 Zero Hour 23:00 FBI Files 00:00 Forensic Detectives 01:00 Mythbusters 02:00 Stunt Junkies 02:30 Stunt Junkies 02:55 Why Intelligence Fails 03:45 The Compleat Angler 04:10 Rex Hunt Fishing Ad- ventures 04:35 River Cottage Forever 05:00 Kings of Construction 05:55 Massive Machines EuroSport 05:30 Swimming 06:30 Snooker 08:30 Swim- ming 10:00 Snooker 13:30 Football 14:00 Football 14:30 Football 14:45 Swimming 16:00 Tennis 17:45 Cycling 18:30 Football 19:00 Foot- ball 19:30 Fight Club 21:00 WRC 21:30 Football 21:45 Swimming 23:00 Swimming BBC PRIME 12:00 2 Point 4 Children 12:30 My Hero 15:00 Two Thousand Acres of Sky 14:00 Jonathan Creek 15:00 Passport to the Sun 15:30 How I Made My Property Fortune 16:00 Cash in the Attic 16:30 Bargain Hunt 17:00 2 Point 4 Children 17:30 My Hero 18:00 Staying Put 18:30 Staying Put 19:00 Jonathan Creek 20:00 Waking the Dead 21:00 The Kumars at N°42 21:30 I’m Alan Partridge 22:00 Jonathan Creek 23:00 Keeping Up Appearances 23:30 Waking the Dead 00:30 2 Point 4 Children 01:00 My Hero 02:00 Fin des émissions 07:20 Grallararnir 07:40 Tasmanía 08:00 Commander In Chief (9:18) (Fyrst og fremst) 08:45 Í fínu formi 2005 09:00 Bold and the Beautiful 09:20 Forboðin fegurð 10:05 Amazing Race (Kapphlaupið mikla) 10:50 Whose Line Is it Anyway? 5 (Spunagrín) 11:15 Sisters (Systur) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Valentína (My Sweet Fat Valentina) 13:55 Valentína 14:40 Two and a Half Men (Tveir og hálfur maður) 15:00 My Life in Film (Bíólíf ) 15:30 Derren Brown: Hugarbrellur 15:55 Skrímslaspilið 16:18 Tasmanía 16:38 Myrkfælnu draugarnir (e) 16:53 Töfravagninn 17:18 Doddi litli og Eyrnastór 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19:40 The Simpsons (Simpsons fjölskyldan) 20:05 Meistarinn 20:55 Studio 60 (12:22) (Bak við tjöldin) 21:40 Standoff (Hættuástand) 22:25 Hotel Babylon (3:8) (Hótel Babýlon) 23:20 American Idol 00:45 American Idol 01:10 Medium (8:22) (Miðillinn) 01:55 Bad Dreams (Martraðir) 03:20 Love Liza (Með ástarkveðju Liza) 04:45 Bones (8:22) (Bein) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Erlendar stöðvar Næst á dagskrá 18:00 Tottenham - Watford (frá 17. mars) 20:00 Liðið mitt 21:00 Eggert á Upton Park 21:30 Charlton - Newcastle (frá 17. mars) 23:30 Fiorentina - Roma (frá 18. mars) 01:30 Dagskrárlok Sjónvarpið Stöð tvö Sýn Skjár Sport Stöð 2 - bíó Aðþrengdar eiginkonur gabrielle reynir fyrir sér í að þjálfa ungar telpur í að verða fegurðardrottn- ingar. Lynette er alveg handviss um að nýji nágraninn sé barnanýð- ingur eftir að hafa séð vegg fullan af myndum af hálf berum drengjum í kjallara hans. Susan dvelur æi höllinni hjá ian og lendir í smá veseni með yfirþjóninn. Sýnt er frá enn einum dularfullum hlutanum úr fortíð Orsons. Sjónvarpsþátturinn Hotel Babyl- on er á dagskrá Stöðvar 2, í kvöld klukkan 22.25. Þættirnir eru byggð- ir á samnefndri bók eftir rithöf- undinn Imogen Edward Jones og gerast á Ffmm stjörnu hóteli í Bret- landi. Þættirnir slógu í gegn í Bret- landi, en þeir voru fyrst sýndir þar í janúar árið 2006. Í kringum fimm milljón manns í Bretlandi horfa á hvern þátt, en það eru fleiri en horfa á Footballers Wives og Eleventh hour, sem lengi voru vinsælustu drama-sjónvarpsþættir Bretlands. Þættirnir snúast aðallega um dag- legt líf á hótelinu, ríka og fræga gesti sem mæta, allskyns vandamál sem koma upp og svo auðvitað að miklu leiti um starfsfólkið. Aðalpersóna þáttanna er hótelstýran Rebecca Mitchell, en samhliða því að stjórna hótelinu þarf hún að bjarga hjóna- bandi sínu sem er í molum. Aðstoð- arhótelstjórinn er Charlie Edwards, en hann á sér dularfulla fortíð, hef- ur meðal annars setið í fangelsi og svo á hann í ástarsambandi við yf- irþernuna á hótelinu. Þernan heitir Jackie, einstæð móðir frá Ástralíu, sem komst ólöglega inn í Bretland. Þetta eru aðeins nokkrar af per- sónum þáttanna, en einnig er að finna samkynhneigðan afgreiðslu- mann, eitilharðan barþjón frá Ítalíu og snobbaðan veitingamann. Það er fyrsta sería af þáttunum sem er í gangi á Stöð 2 um þessar mundir, en önnur þáttaröð fór í loftið í Bretlandi skömmu eftir áramót. Hotel Babyl- on þykja stórgóðir þættir og góður kostur fyrir þá sem vilja sjá vandaða og hádramatíska sjónvarpsþætti. Sjónvarpsþátturinn Hotel Babylon er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld kl. 22.25. Þættirnir hafa slegið rækilega í gegn í Bretlandi og horfa hátt í sex milljónir manna á hvern þátt. Nú er kominn tími til að Íslendingar sjá hvurslags bras fylgir því að reka fimm stjörnu hótel. Fimm stjörnu hótel og vandræðin sem því Fylgir Hotel Babylon Bráðskemmtileg og hádramat- ískir þættir sem gengið hafa sigurför um Bretlandseyjar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.