Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2007, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2007, Blaðsíða 26
Disney með áhyggjur Walt Disney kvikmyndafyrirtækið var ekki par ánægt með þá yfirlýsingu Keith Richards um að hann hefði tekið ösku látins föður síns í nefið. Ákveðið hafði verið að Keith kæmi til með að leika í næstu Pirates Of The Carribbean mynd sem Disney framleiðir. Töldu markaðsmenn þar á bæ slíka yfirlýsingu ekki henta fyr- irtæki sem sérhæfir sig í fjölskyldu- vænum myndum. Það hefur því glatt þá mjög þegar Keith dró allt til baka og sagðist einungis hafa verið að grínast, honum myndi aldrei detta í hug að sniffa ösku föður síns. Hvað er að gerast? Þriðjudagur 10. apríl Rodriguez drepur son sinn Kvikmyndaframleiðandinn Robert Rodriguez segir að 7 ára gamall sonur hans, Rebel, verði væntanlega hissa þegar hann sjái nýjustu mynd föður síns, Grindhouse, Planet Terror. Ástæðan er sú að Rodriguez fékk son sinn til að leika aukahlutverk í myndinni, Rebel litli hefur hinsveg- ar ekki hugmynd að pabbi hans tók aukaefni upp með honum svo hann héldi að hann myndi lifa út myndina en staðreyndin er sú að hann verður í raun drepinn í miðri mynd. „Ég veit að margir foreldrar verða hneikslað- ir á því að ég drepi minn eigin son á hvíta tjaldinu. Það er samt skárra heldur en að drepa annara manna börn“ Segir Rodriguez. n Ljóðasýningin Ljóðaskógur stendur nú yfir á útivist- arsvæðinu í Elliðaárdal til 30.apríl. Ársafn Borgarbókasafns stendur að sýningunni. n Ljósmyndasýningin „From this Life“ eftir finnsku listakon- una Sari Poijarvi. Opið í dag frá 15 - 19 í Gallerý Auga fyrir Auga á Hverfisgötu 53. n Óður til íslenskrar náttúru. Alþýðulistakonan Guðlaug I. Sveinsdóttir sýnir málverk og vefnað í Boganum í Gerðu- bergi. Sýningin stendur til 29. apríl og er opin virka daga kl. 11-17 og um helgar kl. 13-16. n Meistaradeildin í beinni á Sólon. Í kvöld mætast Manchester United og Roma annars vegar en hins vegar verður leikur Valencia og Chelsea sýndur. Leikirnir hefjast kl:18:45. Í nýlegu viðtali við hinn súper- svala Quentin Tarantino kemur fram að hann hafði lengi vel hugs- að sér að gera kvikmynd með glæp- samlegu bræðrunum Vic Vega úr Resvoir Dogs og Vincent Vega úr Pulp Fiction. Í viðtali við Slashfilm segir Tarantino að hann hafi meirað segja verið búinn að ákveða tit- il á myndina. „Myndin hefði heit- ið Double V Vega og hefði átt að eiga sér stað á þeim tíma sem Vinc- ent var í Amsterdam að reka einn af næturklúbbum Mercellus. Vic átti svo að fara og heimsækja hann þangað.“ Tarantino bætir því hins vegar við að þeir félagar séu jafnvel orðn- ir örlítið of gamlir fyrir slíka mynd núna. „Bæði Travolta og Madsen voru drepnir í fyrri myndunum svo það hefði getað orðið hálf hallærislegt að gera mynd um þá, ég var reyndar líka búin að hugsa mér að þeir ættu bróður sem færi að leita hefnda eða eitthvað slíkt.“ Að lokum segir Tarantino að litl- ar líkur séu á því að Double V Vega verði framleidd úr þessu en þó sé aldrei að vita. Annars er það að frétta af nýj- ustu mynd kappans, Grindhouse að hún halaði einungis inn 14 milljón- um dollara á frumsýningahelginni en ekki 25 milljónum dollara eins og reiknað var með. Það er spurn- ing hvort Double V Vega hefði náð inn þessum 25 milljónum hefði hún verið gerð á sínum tíma? TARANTINO VILDI GERA MYND UM VEGA BRÆÐUR Quentin Tarantino var meira að segja búinn að ákveða heiti kvik- myndarinnar og kominn með hugmynd að handriti Quentin Tarantino Hefði látið myndina heita Double V Vega.Vincent Vega John Travolta var svalur í hlutverki leigumorð- ingjans í Pulp Fiction. Vic Vega í Reservoir Dogs Bróðir Vincent Vega en þeir voru báðir drepnir í myndunum um þá. Arthur Rómantísk gamanmynd Sýnd í Háskólabíói Sýnd í Háskólabíói GOLD CIRCLE FILMS DIANE KEATON MANDY MOORE “BECAUSE I SAID SO” GABRIEL MACHT TOM EVERETT SCOTT LAUREN GRAHAM PIPER PERABO „FYNDNASTA SPENNUMYND áRSINS” - GQ ...Á STÆRÐ VIÐ HNETU ! / kringlunni / keflavík/ álfabakka / akureyri DigiTal Wild Hogs kl. 5:50 - 8 - 10:20 b.i 7 300. kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 MUsiC & lYRiCs kl. 5:50 - 8 - 10:20 Leyfð BRidgE To TEREBiTHiA kl. 3:40 Leyfð MR. BEAN´s HolidAY kl. 6 - 8 - 10 Leyfð MEET THE RoBiNsoNs kl. 5:50 Leyfð Wild Hogs kl. 8 Leyfð THE HiTCHER kl. 10:10 B.i. 16 MR. BEAN´s HolidAY kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 Leyfð MR. BEAN VIP kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 HoT FUZZ kl. 8 - 10:30 B.i.16 RoBiNsoN F... M/- ÍSL TAL kl. 3:40 - 5:50 Leyfð RoBiNsoN FJÖlsKYldAN ÍSL TAL kl. 6 Leyfð MEET THE RoBiNssoN ENSKU Tali kl. 8:10 - 10:20 Leyfð BECAUsE i sAid so kl. 5:50 - 8 - 10:20 Leyfð 300. kl. 8 - 10:30 B.i.16 NoRBiT kl. 5:50 Leyfð DigiTal-3D DigiTal-3D MR. BEAN´s HolidAY kl. 6 - 8 Leyfð 300 kl. 10 B.i. 16 MEET THE RoBiNssoN kl. 6 Leyfð Wild Hogs kl. 8 - 10 Leyfð Háskólabíó THE good gERMAN kl. 8 B.i.16 TEll No oNE kl. 5:40 lAdY CHATTERlEY kl. 8 HoRs dE pRix kl. 5:50 BECAUsE i sAid so kl. 6 - 8:15 - 10:30 Leyfð MRs poTTER kl. 5:40 - 8 - 10:20 Leyfð Wild Hogs kl. 6 - 8:15 - 10:30 b.i 7 300. kl. 10:20 B.i.16 ANNAR ÞESSARA TVEGGJA HEFUR HEILA.... diane keaton mandy moore BESTA MAMMA Í HEIMI GETUR LÍKA VERIÐ ÓÞOLANDI Ný GRíMYND FRá SömU OG GERðu SHAUN OF THE DEAD.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.