Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2007, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2007, Blaðsíða 29
þriðjuDAGur 10. Apríl 2007DV Dagskrá 29 04:25 Óstöðvandi tónlist 07:15 Beverly Hills 90210 08:00 Rachael Ray 08:45 Vörutorg 09:45 Melrose Place 10:30 Óstöðvandi tónlist 14:55 Vörutorg 15:55 High School Reunion 16:45 Beverly Hills 90210 17:30 Melrose Place 18:15 Rachael Ray 19:00 Everybody Loves Raymond Bandarískur gamanþáttur um hinn sein- heppna fjölskylduföður Raymond, Debru eiginkonu hans og foreldra sem búa hinu- megin við götuna. 19:30 Snocross 20:00 Skólahreysti (11:12) 21:00 Innlit / útlit 22:00 Close to Home (18:22) Lögfræðidrama af bestu gerð. Annabeth Chase er ungur saksóknari sem vill ólm fá öll erfiðustu glæpamálin og hlífir sér hvergi. 22:50 Everybody Loves Raymond 23:15 Jay Leno 00:05 Heroes 01:05 Jericho 01:55 Beverly Hills 90210 02:40 Melrose Place 03:25 Vörutorg 04:25 Óstöðvandi tónlist 18:00 Insider 18:30 Fréttir 19:00 Ísland í dag 19:30 Seinfeld (14:24) (e) Kramer felur lykilinn að peningaskápnum sínum í íbúðin- ni hjá Jerry. George og Elaine reyna hvort um sig að finna leiðir út úr samböndunum sem þau eru í. 19:55 Entertainment Tonight 20:50 Gene Simmons: Family Jewels (Food Or Sex?) 21:15 The Nine 22:00 Grey´s Anatomy (19:25) (Læknalíf ) George hittir nýja tengdaföður sinn á meðan stjórn spítalans hefur viðtalsferlið vegna stöðu yfirmanns skurðlæknadeildarinnar. 22:50 American Idol (26:41) (Bandaríska Idol-Stjörnuleit) 23:35 American Idol (27:41) 00:00 Twenty Four - 2 (24:24) 00:50 Dirty Dancing 01:45 Seinfeld (14:24) (e) 02:10 Entertainment Tonight (e) 02:35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TV Rás 1 fm 92,4/93,5 sKJáReinn siRKus Rás 2 fm 99,9/90,1 ÚtvaRp saga fm 99,4 Everybody Loves Raymond Skjár einn endur sýnir klassíksu gamanþættina um ray og fjölskyldu. ray heyrir tengdafor- eldra sína rífast allt hvað af tekur og hann segir Debru frá því. Hún trúir því varla enda hefur hún alltaf álitið foreldra sína vera mun heilbrigðari en Frank og Marie. En þegar allt fer í uppnám við matarborðið er greinilegt að munurinn er minni en hún vonaði. ▲ SkjárEinn kl. 22.50 Scooby-Doo? 15:30 Robotboy 16:00 Charlie Brown Specials 16:30 Ozzy & Drix 17:00 Duck Dodgers 17:30 The Life & Times of Juniper Lee 18:00 Sabrina’s Secret Life 18:30 Cow & Chicken 19:00 Batman of the Future 19:30 Batman of the Future 20:00 Batman of the Future 20:30 Batman of the Future 21:00 Johnny Bravo 21:30 Ed, Edd n Eddy 22:00 Dexter’s Laboratory 22:30 The Powerpuff Girls 23:00 Johnny Bravo 23:30 Ed, Edd n Eddy 00:00 Skipper & Skeeto 01:00 The Flintstones 01:30 Tom & Jerry 02:00 Skipper & Skeeto 03:00 Droopy: Master Detective 03:30 Tom & Jerry 04:00 Looney Tunes 04:30 Tom & Jerry 05:00 Codename: Kids Next Door 05:30 Mr Bean 06:00 The Scooby Doo Show MTV 08:00 Top 10 at Ten 09:00 Just See MTV 11:00 Laguna Beach 11:30 Just See MTV 13:00 Punk’d 13:30 Wishlist 14:00 Made 15:00 My Super Sweet 16 16:00 Just See MTV 16:30 This is the New Shit 17:00 Hit List UK 18:00 MTV’s Little Talent Show 18:30 Making the Video 19:00 MTV Making the Movie 19:30 Rob & Big Black 20:00 Top 10 at Ten 21:00 Punk’d 21:30 Punk’d 22:00 The Lick 22:30 Lick Shots 23:00 Just See MTV 04:00 Breakfast Club BylgJan fm 98,9 Útvarp Will Ferrell Grínleikarinn Will Ferrell sem hefur ver- ið einn sá vinsælasti vestanhafs undanfar- in ár vill ólmur leika í þáttunum Extras með Ricky Gervais. Ferrell segist vera mikill aðdá- andi Gervais og hafi ótrúlega gaman af bæði The Office og Extras. „Ég elska Ricky. Hann er ótrúlegur. Hann hefur ekki beðið mig um að leika í Extras en ég myndi pottþétt gera það ef það stæði til boða,“ segir Ferrell um félaga sinni Ricky. Fjöldi þekktra stjarna hafa komið fram í þeim tveimur þáttaröðum sem hafa verið gerðar af Extras. Gervais hefur hins vegar gefið það út að þáttaraðirnar verði ekki fleiri. Heldur muni hann gera einn sérstakan jólaþátt sem verður sá síðasti. Gervais hefur nú þegar fengið þó nokkrar stjörnur til liðs við sig og ber þá helst að nefna John Travolta og Madonnu. Dreymir um að leika í extras Við þurfum uppreisn ærinnar Á páskunum vil ég helst sjá skemmti- legar fréttir í sjónvarpi og sjónvarp- ið stendur sig vel í því. Landbúnað- arfréttir Gísla Einarssonar eru þar fremstar í flokki. Á laugardagskvöld var Gísli með frétt um uppreisn ær- innar (skemmtilegt orðagrín), með tilheyrandi viðtölum við búfjárfræð- inga, myndir af kindum að ógleymd- um sínum kostulegu orðaleikjum. Gísli Einarsson verður nefnilega alltaf að setja einn lúmskan brand- ara inn í hverja einustu frétt sína. Hvernig væru fréttirnar hans ef hann myndi fjalla um Íraksstríðið og náttúruhamfarir? Þá fór Ágúst Sigurðsson, rektor Land- búnaðarháskóla Íslands á kostum þegar hann talaði um að að margt mætti læra af íslenska forystufénu og að það kæmi sér ekki á óvart þó þær yrðu notaðar sem módel til þess að kenna mannauðsstjórnun í framtíðinni. Það er ljóst að stórauka þarf fjárframlög hins opinbera til Landbúnaðarháskólans, því rannsóknir þeirra á forystus- auðum íslenska sauðfjárkynsins gætu komið með skemmtilega vinkla á stjórnunarhætti nútímans. Sauðfé hefur það reyndar fram yfir manninn að það leysir sín vandamál án þess að flækja þau of mikið. Þannig væri áhugavert að fylgjast með umræð- um á Alþingi þegar hraustir íslenskir forystusauðir væru orðnir fyrirmynd- irnar. Ég er viss um það að alvöru forystusauður myndi ekki líða neitt óþarfa málþóf af hálfu andstæðinga sinna, hann myndi stanga þá úr pontu um leið og þeir færu út fyrir efnið. Biskup Íslands var háfleygur, yfirmáta hátíðlegur og sparaði ekki orðskrúð- ið í páskapredikun sinni á páskadag. Ég þurfti í raun að hlusta vel til þess að skilja innihald predikunarinnar, hún var varla fyrir byrjendur. Það fór um mig kaldur hrollur þegar biskup mælti: „Hinn andlegi hafís guðleysis- ins lónar fyrir landi og ískalda vonar- snauða þoku stafar frá honum.“ Ég hef þokkalegan skilning á íslenskri tungu og gat því skilið líkingu biskups, en unglingur sem sat við hliðina á mér, yppti öxlum og horfði skilningslaus á sjónvarpið. Íslenska handboltalandsliðið var ekki í essinu sínu um helgina, fjórða og neðsta sætið var ekki góður árangur. Valgeir Örn vill sjá skemmtilegar fréttir í sjónvarpi: 06:05 Morguntónar 06:45 Morgunútvarp Rásar 2 07:00 Fréttir 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Brot úr degi 10:00 Fréttir 11:00 Fréttir 12:00 Fréttayfirlit 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Poppland 14:00 Fréttir 15:00 Fréttir 16:00 Síð- degisfréttir 16:10 Síðdegisútvarpið 17:00 Fréttir 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 19:00 Sjónvarpsfréttir 19:30 Ungmennafélagið 20:30 Konsert 22:00 Fréttir 22:10 Rokkland 00:00 Fréttir 00:10 Popp og ról 00:30 Spegillinn 01:00 Fréttir 01:03 Veðurfregnir 01:10 Glefsur 02:00 Fréttir 02:03 Næturtónar 03:00 Samfélagið í nærmynd 04:00 Næturtónar 04:30 Veðurfregnir 04:40 Næturtónar 05:00 Fréttir 05:05 Heima er best 05:45 Næturtónar 06:00 Fréttir 01:00 Bjarni Arason heldur Bylgjuhlustendum við efnið langt fram á morgun með Bylgjutónlistinni þinni. 05:00 Reykjavík Síðdegis - endurfluttningur 07:00 Í bítið Heimir Karlsson og Sigríður Arnardóttir með hressan og léttleikandi morgunþátt. 09:00 Ívar Guðmundsson Það er alltaf eitthvað spennandi í gangi hjá Ívari. Furðufréttir og heimskupör eiga sinn stað og helstu tónlistar og skemmtanafréttir eru alltaf eru alltaf kl 9.30. 12:00 Hádegisfréttir 12:20 Óskalagahádegi Bylgjunnar í umsjón Ívars Guðmundssonar. 13:00 Rúnar Róbertsson á vaktinni á Bylgjunni alla virka daga. Besta tónlistin og létt spjall á mannlegu nótunum. 16:00 Reykjavík Síðdegis Þorgeir Ástvaldsson, Kristófer Helgason og Ásgeir Páll Ágústsson með puttann á þjóðmálunum. 18:30 Kvöldfréttir 19:30 Ragnhildur Magnúsdóttir sér um að þægilegheitin skili sér til þín. 07:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 07:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson 08:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 08:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson 09:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 09:04 Sigurður G. Tómasson - Þjóðfundur í beinni 10:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 10:04 Sigurður G Tómasson – Viðtal Dagsins 11:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 11:04 Símatíminn með Arnþúði Karls 12:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 12:20 Tónlist að hætti húsins 12:40 Meinhornið – Skoðun Dagsins 13:00 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e) 14:00 Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar 14:04 Morgunhaninn Jóhann Hauksson (e) 15:00 Vímulaus Vellíðan 16:00 Fótbolti á fimtudegi 06:45 Veðurfregnir 06:50 Bæn 07:00 Fréttir 07:05 Morgunvaktin 07:30 Fréttayfirlit 08:00 Morgunfréttir 08:30 Fréttayfirlit 09:00 Fréttir 09:05 Laufskálinn 09:45 Morgunleikfimi 10:00 Fréttir 10:03 Veðurfregnir 10:13 Heima er best 11:00 Fréttir 11:03 Samfélagið í nærmynd 12:00 Fréttayfirlit 12:03 Hádegisútvarp 12:20 Hádegisfréttir 12:45 Veðurfregnir 12:50 Dánarfregnir og auglýsingar 13:00 Vítt og breitt 14:00 Fréttir 14:03 Útvarpssagan: Sólskinsfólkið (1) 14:30 Seiður og hélog 15:00 Fréttir 15:03 Orð skulu standa 16:00 Síðdegisfréttir 16:10 Veðurfregnir 16:13 Hlaupanótan 17:00 Fréttir 17:03 Víðsjá 18:00 Kvöldfréttir 18:24 Auglýsingar 18:25 Spegillinn 18:50 Dánarfregnir og auglýsingar 19:00 Vitinn 19:30 Laufskálinn 20:10 Man ég fyrrum þyt á þökum 20:50 Í heyranda hljóði 21:00 Sólin hefur enn ekki sungið sitt síðasta 21:55 Orð kvöldsins 22:00 Fréttir 22:10 Veðurfregnir 22:15 Lestur Passíusálma 22:21 Lóðrétt eða lárétt 23:10 Fimm fjórðu 00:00 Fréttir 00:10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns Fyndnastur Will Ferrell er væntanlegur í myndinni Blades of Glory. VALGEIR ÖRN RAGNARSSoN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.