Fréttatíminn - 03.12.2010, Side 37

Fréttatíminn - 03.12.2010, Side 37
A l v A r A l e i k s i n s – æ v i s A g A g u n n A r s e y j ó l f s s o n A r Dramatík á leiksviði lífsins „Alvara leiksins er allt í senn; aldarspegill, dramatísk fjölskyldusaga, leikhús- og leiklistarsaga og þroskasaga listamanns. Alvöru leiksins prýðir flest sem prýða má eina ævisögu. Þar fara saman frábær frásagnar- gáfa Gunnars Eyjólfssonar og afburða ritfærni Árna Bergmann rithöfundar … Bráðskemmti- legur aldarspegill … “ AGn Es Br AGA dót t ir / MorGu n Bl A ðið „… hefur svo sannarlega frá nógu að segja … dásamlegar lýsingar á samferðamönnum … Þetta er hádramatísk ævisaga, skemmtileg aflestrar.“ Kol Brú n BErGÞór sdót t ir / K il jA n Gunnar Eyjólfsson hefur unnið marga leiksigra og tekist á við erfiðar til- finningar á sviði. Ævi hans sjálfs hefur þó ekki síður verið átakamikil. Alvara leiksins er saga af miklum örlögum og sárri lífsreynslu en einnig af ógleymanlegu fólki og ævintýralegu lífi, innanlands sem utan. Árni BErGmAnn skráði af næmi og stílfimi.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.