Fréttatíminn - 03.12.2010, Qupperneq 88

Fréttatíminn - 03.12.2010, Qupperneq 88
Stelpubók Tómasdætra selst í þúsundum Bókin Stelpur eftir systurnar Kristínu og Þóru Tómasdætur hefur heldur betur slegið í gegn meðal ís- lenskra unglings- stelpna. Bókin hefur setið í efstu sætum metsölulista frá því að hún kom út og nú er svo komið að fyrsta prentun er uppseld hjá forlaginu Bjarti. Samkvæmt því hefur bókin selst í hátt á þriðja þúsund eintaka og sýnir kannski þörfina sem var á íslenskri fræðslubók fyrir unglingsstelpur. Önnur prentun kemur væntanlega í búðir nú um helgina. Beðið eftir boltaballett Sjónvarpsútsending í tilefni af degi Rauða nefsins, sem er á veg- um Unicef, verður á Stöð 2 í kvöld. Fjölmörg skemmtiat- riði verða í útsend- ingunni. Þeirra á meðal eru grínatriði sem Silja Hauksdóttir leikstýrir. Mesta eftirvæntingu vekur þó að fá að sjá knattspyrnuspekinga á borð við Guðmund Benediktsson og Hjörvar Hafliðason og bardaga- kappann Gunnar Nelson stíga þokkafullan dans sem þeir hafa æft undanfara daga. Frostrósir beint í efsta sætið Frostrósir virðast eiga sérstakan stað í hjörtum landsmanna. Hátt í þrjátíu þúsund manns hafa keypt miða á tónleika Frostrósa nú í desember og plata þeirra, Há- tíðin heilsar, fer beint í efsta sæti Tónlistans, sölulista Félags hljóm- plötuframleiðenda. Frostrósir velta úr sessi ekki ómerkari mönnum en félögunum úr Baggalúti en plata þeirra, Næstu jól, hafði setið á toppi listans tvær vikur á undan. -óhþ HELGARBLAÐ Hrósið… ... Þorvaldur Gylfason sem rúllaði upp kosningunni til stjórnlagaþings um helgina. Þorvaldur fékk rúmlega þre- falt fleiri atkvæði í efsta sætið heldur en Salvör Nordal sem fékk næstflest atkvæði.Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Snjöllustu jólasímarnir 0 kr. Eftirstöðvum dreift á allt að 12 mánuði.* 1.000 kr. inneign á mán. í 12 mán. fylgir. Staðgreitt: 39.900 kr. Símalán-útborgun: LG OPTIMUS Android sími með íslensku valmyndakerfi. Flýtileiðir á samfélagsvefi, spilar Divx og Xvid, GPS sem styður Google Maps og margt, margt fleira. Android símtæki byggjast á opnum hugbúnaði sem tengir símann þinn fyrirhafnarlaust við hvers kyns samskiptasíður, leiki og yfir 100.000 smáforrit á vefnum. 0 kr. Eftirstöðvum dreift á allt að 12 mánuði.* 1.000 kr. inneign á mán. í 12 mán. fylgir. Staðgreitt: 49.900 kr. Símalán-útborgun: LG OPTIMUS ONE Flottur Android sími sem fer vel í hendi. Flýtileiðir á samfélagsvefi, spilar Divx og Xvid, Android OS v2.2 og 3,5 mm jack-tengi. Það er siminn.is * Ef g re it t er m eð k re di tk o rt i er h æ gt a ð d re if a ef ti rs tö ð vu nu m v ax ta la us t á al lt a ð 1 2 m án uð i. G re ið sl ug ja ld e r 25 0 kr ./ m án . E N N E M M / S ÍA / N M 4 4 3 1 9 MEÐ ÞESSUM SÍMUM FYLGIR 1.000 kr. inneign á mánuði í eitt ár Netið í símanum á 0 kr. í einn mán.* Enski boltinn í símann á 0 kr. í einn mán. *N otkun á Íslandi, 100 MB Á m eðan birgðir endast GLÆSILEGIR KAUPAUKAR Veldu einn: Smáhátalari fyrir símann Taska fyrir símann Bílstandur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.