Fréttatíminn - 03.12.2010, Page 88

Fréttatíminn - 03.12.2010, Page 88
Stelpubók Tómasdætra selst í þúsundum Bókin Stelpur eftir systurnar Kristínu og Þóru Tómasdætur hefur heldur betur slegið í gegn meðal ís- lenskra unglings- stelpna. Bókin hefur setið í efstu sætum metsölulista frá því að hún kom út og nú er svo komið að fyrsta prentun er uppseld hjá forlaginu Bjarti. Samkvæmt því hefur bókin selst í hátt á þriðja þúsund eintaka og sýnir kannski þörfina sem var á íslenskri fræðslubók fyrir unglingsstelpur. Önnur prentun kemur væntanlega í búðir nú um helgina. Beðið eftir boltaballett Sjónvarpsútsending í tilefni af degi Rauða nefsins, sem er á veg- um Unicef, verður á Stöð 2 í kvöld. Fjölmörg skemmtiat- riði verða í útsend- ingunni. Þeirra á meðal eru grínatriði sem Silja Hauksdóttir leikstýrir. Mesta eftirvæntingu vekur þó að fá að sjá knattspyrnuspekinga á borð við Guðmund Benediktsson og Hjörvar Hafliðason og bardaga- kappann Gunnar Nelson stíga þokkafullan dans sem þeir hafa æft undanfara daga. Frostrósir beint í efsta sætið Frostrósir virðast eiga sérstakan stað í hjörtum landsmanna. Hátt í þrjátíu þúsund manns hafa keypt miða á tónleika Frostrósa nú í desember og plata þeirra, Há- tíðin heilsar, fer beint í efsta sæti Tónlistans, sölulista Félags hljóm- plötuframleiðenda. Frostrósir velta úr sessi ekki ómerkari mönnum en félögunum úr Baggalúti en plata þeirra, Næstu jól, hafði setið á toppi listans tvær vikur á undan. -óhþ HELGARBLAÐ Hrósið… ... Þorvaldur Gylfason sem rúllaði upp kosningunni til stjórnlagaþings um helgina. Þorvaldur fékk rúmlega þre- falt fleiri atkvæði í efsta sætið heldur en Salvör Nordal sem fékk næstflest atkvæði.Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Snjöllustu jólasímarnir 0 kr. Eftirstöðvum dreift á allt að 12 mánuði.* 1.000 kr. inneign á mán. í 12 mán. fylgir. Staðgreitt: 39.900 kr. Símalán-útborgun: LG OPTIMUS Android sími með íslensku valmyndakerfi. Flýtileiðir á samfélagsvefi, spilar Divx og Xvid, GPS sem styður Google Maps og margt, margt fleira. Android símtæki byggjast á opnum hugbúnaði sem tengir símann þinn fyrirhafnarlaust við hvers kyns samskiptasíður, leiki og yfir 100.000 smáforrit á vefnum. 0 kr. Eftirstöðvum dreift á allt að 12 mánuði.* 1.000 kr. inneign á mán. í 12 mán. fylgir. Staðgreitt: 49.900 kr. Símalán-útborgun: LG OPTIMUS ONE Flottur Android sími sem fer vel í hendi. Flýtileiðir á samfélagsvefi, spilar Divx og Xvid, Android OS v2.2 og 3,5 mm jack-tengi. Það er siminn.is * Ef g re it t er m eð k re di tk o rt i er h æ gt a ð d re if a ef ti rs tö ð vu nu m v ax ta la us t á al lt a ð 1 2 m án uð i. G re ið sl ug ja ld e r 25 0 kr ./ m án . E N N E M M / S ÍA / N M 4 4 3 1 9 MEÐ ÞESSUM SÍMUM FYLGIR 1.000 kr. inneign á mánuði í eitt ár Netið í símanum á 0 kr. í einn mán.* Enski boltinn í símann á 0 kr. í einn mán. *N otkun á Íslandi, 100 MB Á m eðan birgðir endast GLÆSILEGIR KAUPAUKAR Veldu einn: Smáhátalari fyrir símann Taska fyrir símann Bílstandur

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.