Fréttatíminn - 03.12.2010, Qupperneq 69

Fréttatíminn - 03.12.2010, Qupperneq 69
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Aðalkötturinn 07:25 Lalli 07:30 Elías 07:40 Galdrabókin (5/24) 07:50 Harry og Toto 08:00 Algjör Sveppi Algjör Sveppi, Hvellur keppnisbíll, Go Diego Go! 4, Könnuður- inn Dóra 09:00 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:20 Histeria! 09:45 Bedtime Stories 11:25 Röddin 2010 (3/4) 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar 12:50 Nágrannar 13:10 Nágrannar 13:30 Nágrannar 13:50 Nágrannar 14:15 Hawthorne (1/10) 15:00 Modern Family (19/24) 15:20 The Big Bang Theory (22/23) 15:45 The Middle (1/24) 16:10 Eldsnöggt með Jóa Fel (10/12) 16:50 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:25 Frasier (18/24) 19:55 Sjálfstætt fólk 20:35 Hlemmavídeó (7/12) 21:10 The Mentalist (9/22) 22:00 Numbers (7/16) 22:45 Mad Men (2/13) 23:35 60 mínútur 00:25 Spaugstofan 00:55 V (12/12) 01:40 The Event (9/13) 02:25 Dollhouse (9/13) 03:15 The Diplomat Fyrri hluti hörku- spennandi framhaldsmyndar. Virtur stjórnarerindreki er sakaður um glæp. Fljótlega kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist. 04:50 The Diplomat Seinni hluti hörku- spennandi framhaldsmyndar. Virtur stjórnarerindreki er sakaður um glæp. Fljótlega kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist. 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:20 Birmingham - Tottenham 11:05 Arsenal - Fulham 12:50 Premier League World 2010/11 Áhugaverður þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá hinum ýmsu óvæntu og skemmtilegum hliðum. 13:20 WBA - Newcastle 15:45 Sunderland - West Ham 18:00 Sunnudagsmessan Með þeim Guðmundi Benediktssyni og Hjörvari Hafliðasyni er þáttur sem enginn má láta framhjá sér fara. Leikirnir krufðir til mergjar af fagmönnum og lífleg og fagleg umræða um enska boltann. 19:00 Blackpool - Man. Utd. 20:45 Sunnudagsmessan 21:45 Chelsea - Everton 23:30 Sunnudagsmessan 00:30 Sunderland - West Ham 02:15 Sunnudagsmessan 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:20 Birmingham - Tottenham 11:05 Arsenal - Fulham 12:50 Premier League World 2010/1 13:20 WBA - Newcastle 15:45 Sunderland - West Ham 18:00 Sunnudagsmessan 19:00 Blackpool - Man. Utd. 20:45 Sunnudagsmessan 21:45 Chelsea - Everton 23:30 Sunnudagsmessan 00:30 Sunderland - West Ham 02:15 Sunnudagsmessan SkjárGolf 07:50 Golfing World 08:40 Golfing World 09:30 Nedbank Challenge 2010 14:30 Nedbank Challenge 2010 19:30 PGA Tour Yearbooks 20:15 Nedbank Challenge 2010 01:15 ESPN America 5. desember sjónvarp 69Helgin 3.-5. desember 2010 Í síma 575 7575 og á fabrikkan@fabrikkan.is BORÐAPANTANIR × Mættu á Fabrikkuna og pantaðu × Taktu matinn með × Hámarksbiðtími 15 mín. Meðalbiðtími eftir mat á Fabrikkunni er aðeins 8 mínútur frá því að pöntun er tekin. TAKE AWAY FLJÓTLEGT Í HÁDEGINU Tónleikaröðinni lýkur á Þorláksmessukvöld þegar JÓN JÓNSSON stígur á svið kl. 22.00 og heldur uppi gleðinni á Jóla Happy-Hour kvöldi. ÍS L E N S K A /S IA .I S /H A F 5 25 65 1 1/ 10 HÁDEGISTÓNLEIKAR Á FABRIKKUNNI Í DESEMBER! LANDSLIÐ TÓNLISTARMANNA KYNNIR JÓLAPLÖTUR SÍNAR Á FABRIKKUNNI Í HÁDEGINU Í DESEMBER Mánudagur 6. des. – klukkan 12 JÓNAS SIGURÐSSON Þriðjudagur 7. des. – klukkan 12 VALGERÐUR GUÐNADÓTTIR Miðvikudagur 8. des. – klukkan 12 GISSUR PÁLL Mánudagur 13. des. – klukkan 12 SELMA BJÖRNS Þriðjudagur 14. des. – klukkan 12 PÁLL ÓSKAR Miðvikudagur 15. des. – klukkan 12 BJARTMAR OG BERGRISARNIR Mánudagur 20. des. – klukkan 12 BLAZ ROCA Þriðjudagur 21. des. – klukkan 12 FRIÐRIK DÓR Miðvikudagur 22. des. – klukkan 12 LIFUN Fimmtudagur 23. des. – klukkan 12 KLASSART TÓNLEIKARNIR HEFJAST KL. 12 Á HÁDEGI OG ER DAGSKRÁIN SEM HÉR SEGIR:  Í sjónvarpinu House  Einhver allra skemmtilegasti karakter sem birst hefur á skjánum í seinni tíð er House læknir í sam­ nefndum þáttum. House og félagar eru á sín­ um sjötta vetri á Skjá 1 og það eru engin þreytumerki á þeim. House er enn jafn djöfullega útsmoginn, snjall og misk­ unnarlaus og í fyrstu seríunni. Hefur jafnvel gefið í ef eitthvað er. Aðalstjarna þáttanna og óumdeildur burðarás er enski leikarinn Hugh Lau­ rie í hlutverki House, en hann sló, öllum að óvörum, í gegn í Bandaríkjunum þegar hann var kominn vel á fimmtugsaldurinn. Laurie var auðvitað fyrir löngu orðinn stjarna í bresku sjónvarpi, þaðan sem við Íslendingar könn­ uðumst vel við kauða. Hann var algjörlega ómót­ stæðilegur í þáttunum um Wooster og Jeeves, sem hinn forríki vandræðagemlingur og ónytjungur Bertie Wooster. Þar var hann í góðum félagsskap samstarfs­ manns síns til margra ára, Stephen Fry, sem lék Reginald Jeeves, hinn fullkomna bryta með ráð undir rifi hverju. Í meðförum Lauries er House læknir hið fullkomna ólíkindatól og er dásamlega sjarmerandi í skepnu­ skap sínum. Svo til hver þáttur hverfist um þrautreynda formúlu. Greiningar­ hópur Houses fær til meðhöndl­ unar sjúkling á heljarþröm með dularfullan sjúkdóm. Eins og Sherlock Holmes tekst House að finna hvað amar að með nánast yfir­ náttúrulegum ályktunarhæfileikum og næmni fyrir smáatriðum. Samhliða er sögð saga af persónu­ legum átökum innan læknateymisins, þar sem House er hinn harði strengjabrúðumeistari. Eins og Holmes glímir House við fíknivanda og hann á sér sinn Watson, í kollega sínum Wilson. Líkindin eru engin tilviljun. Skaparar Houses viðurkenna fúslega að hann sé byggður að hluta til á einka­ spæjaranum fræga. Í Bandaríkjunum er verið að sýna sjöundu þátta­ röðina um House og fleiri eru í bígerð. Hugh Laurie fékk nýjan samning í sumar sem gerði hann að einum hæst launaða sjónvarpleikara heims. Það var verðskuldað. Jón Kaldal Dásamlega sjarmerandi í skepnuskap sínum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.