Fréttatíminn - 03.12.2010, Side 81

Fréttatíminn - 03.12.2010, Side 81
 kiss Menningarhátíð á spot Skvísur í stuði Í kvöld, föstudaginn 3. desember stendur tísku- vöruverslunin Kiss í Kringlunni fyrir heljarinnar tískusýningu á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi. Reikna má með mikilli stemningu en húsið mun opna klukkan 20.30. Ýmsar uppákomur verða á svæðinu, boðið verður upp á fordrykk, gjafapakka og afsláttarmiða í verslunina fyrir gesti. Sjálf tískusýningin byrjar klukkan 22.00 en þar verða kynntar nýjar vörur frá versluninni: fatn- aður, skór og skartgripir. Að auki munu 25 nem- endur úr Airbrush og Makeup School farða fyrir- sætur og búa til listaverk á líkama þeirra . -kp Ljósmyndir/Berglind Friðgeirsdóttir dægurmál 81 Helgin 3.-5. desember 2010 náttúrulega Aubrey, húð og hársnyrtivörur hreinsa, stinna og styrkja húðina Engir parabenar. Henta fólki á öllum aldri. Nú líka fáanleg fyrir herra. Perlége ekta Belgískt súkkulaði Enginn sykur! Sætt með maltitol og hentar því sykursjúkum líka. Sonnentor lífræn krydd Einstök gæðakrydd! Finndu ilminn og kryddaðu jólamatinn með fersku Sonnentor kryddi. Í Heilsuhúsinu finnur þú mikið úrval af náttúrulegum og lífrænt vottuðum snyrtivörum, sælkeravörum, framandi kryddi og öllu því sem þarf til að gera góðan mat betri. Weleda Sturtusápa (án sápu) og handáburður úr Granateplum. Granateplin eru styrkjandi og nærandi fyrir húðina. Handáburðurinn er mýkjandi og notalegur ilmur. Verð: 3.490 kr Laugavegi • Kringlunni • Smáratorgi • Lágmúla • Akureyri • Selfossi • Reykjanesbæ Balocco og Amé Fullkomin uppskrift að jólum! Ítalska jólakakan í fallegum umbúðunum sem hægt er að nota aftur og aftur og frískandi og freyðandi AMÉ í fjórum bragðtegundum. Lavera lífrænt vottaðar húðvörur Lime Body Lotion og sturtusápa ásamt Basis handáburði. Verð: 2.990 Jólarúning í Hús- dýragarðinum Sauðfé Fjölskyldu- og húsdýragarðs- ins fær jólaklippingu næstkomandi sunnudag. Einn vanasti rúninga- meistari landsins, Guðmundur Hallgrímsson, mætir á svæðið en þau eru orðin æði mörg ærnar og hrútarnir sem hann hefur rúið. Ballið byrjar klukkan 13 og með honum í för verður hópur kvenna sem hyggst spinna band úr ullinni. Eins og sjá má á myndinni hér fyrir ofan virðist sauðfé garðsins ekki veita af jólarúningu. Longoria og Parker borð- uðu saman Leikkonan þokkafulla, Eva Lon- goria, og körfuboltastjarnan Tony Pa rker s áus t borða saman á hóteli í Los Ange- les á miðvikudag- inn. Það væri ekki frétt nema fyrir þær sakir að þau eru nýskilin vegna framhjáhalds Par- kers. Vel fór á með þeim skötuhjúum og sagði sjónar- vottur í samtali við breska blaðið Daily Express að svo hefði virst sem mikill vinskapur væri á milli þeirra. Eminem með tíu Grammy-tilnefningar Bandaríski rapparinn Eminem fékk alls tíu tilnefningar til Grammy-verð- launanna sem kynntar voru á mið- vikudagskvöld. Plata hans Recovery var meðal annars tilnefnd sem besta platan og lag hans Love the Way you Lie, sem hann syngur með Rihönnu, var tilnefnt sem besta lagið. Meðal annarra sem fengu margar tilnefningar voru Bruno Mars, sem fékk sjö, og Lady GaGa og Lady Antebellum sem fengu sex til- nefningar hvor.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.