Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.03.1983, Side 29

Læknablaðið - 15.03.1983, Side 29
LÆKNABLADID 81 Noregi, auk almennrar notkunar í Svíþjóð, og 1971 var af hálfu Nordisk Radiologforbund mælt með því, að skráningarlykillinn yrði tekinn í notkun sem sameiginleg aðgerðar- og rannsóknaskrá um öll Norðurlönd. Svo hefur orðið í Noregi, Danmörku og Svíþjóð. NO- MESKO Nordisk Medicinsk Statistisk Kom- mite, sem starfar að samhæfingu skráningar- aðferða í heilbrigðiskerfum Norðurlanda, hef- ur einnig haft skráningarlykil þennan til athug- unar og mælt með notkun hans. NOMESKO hefur einnig komið honum á framfæri við WHO, alþjóða heilbrigðismálastofnunina, ásamt meðmælum með alþjóðlegri notkun (20). Hliðsjón af samhæfingu á skráningarkerf- um, svo og að nokkru niðurstöður könnunar á notagildi hins uþþhaflega skráningarlykils, leiddi til þess, að auðkenningarlykill sá, sem hér um getur, var tekinn í notkun við Rönt- gendeild Borgarsþítalans frá áramótum 1971. Árið 1969-1970 hafði hann hins vegar verið notaður jafnhliða eldri lykli við úrvinnslu gagna til reynslu, og einkum til að auðvelda vinnuálagsrannsóknir. Sama kerfi var síðan tekið upp á Landspítalanum frá áramótum 1972, og á Landakotsspítala og Fjórðung- sjúkrahúsinu á Akureyri nokkru síðar. 6.8. Auðkenningarlykill sá, sem upp var tekinn við Röntgendeild Borgarspítalans 1971 er þriggja tölustafa og gefur kost á tilvísunartölu, til nánari skilgreiningar á sérhæfingu í aðferð. Lykillinn er að því leyti frábrugðinn hinum fyrri, sem lýst er í 6.6., að hann er »einása« (monoaxial) og venzlatenging er óþörf a.ö.l. en því, sem aukastafs-tengingin gerir ráð fyrir. Sjá töflu 6.8.1., og skýringardæmi. Talnaraðir kerfisins höfða rökrétt tii líffærakerfis, og er fyrsta talan notuð til þess (sbr. einnig mynd 6.4.2.), en síðan eru í hverjum líffæraflokki fræðilegir möguleikar á 99 mismunandi rann- sóknarskráningum. 6.8.1. Einása, »monoaxial«, skráningarlykill rann- sókna, notaður frá 1. jan. 1971. Myndin sýnir part ur kerfishluta pvag- og kynfæra. 5. Pvag- og kynfæri Nýru + pvagfæri.............................. 501 Retroperitoneal pneumografia.................. 502 Gladula suprarenalis.......................... 503 Urografia...........'......................... 510 Pyelografia, retrograd ...................... 511 Ástunga á nýrnaskjóður með skuggaefnisinndælingu ..................... 512 Ástunga á cystu með skuggaefnisinndælingu .. 514 Nefroangiografia (ekki selektiv) (Angiografia renalis) .................................. 520 Nefroangiografia (selectiv) ................. 521 Flebografia af glandula suprarenalis ......... 522 Urethrocystografia cystografia, urethrografia 530 (Aths: Matsatriði er hvort Iykill þessi sé raunveru- lega »monoaxial«, þar eð fyrsta talan höfðar til ákveðins líffærakerfis). Borgarspítalinn röntgendeild Hundraðshlutadreifing rannsókna eftir atriðsorðum skráningalykils (60.812 rannsóknir, 1971-1972) 100- 70- 50 ■ / / / / L 0 - c i 0 1 5 2 0 2 5 3 0 3 5 4 0 4 5 5 Fjöld 0 5 i not 5 6 aðra 0 6 skilg 5 7 reini 0 7 ngaí 5 8 rann 0 8 sókn 5 9 askr 6.8.2. Fjöldi notadra skilgreininga í rannsóknaskrá.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.