Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1983, Blaðsíða 34

Læknablaðið - 15.05.1983, Blaðsíða 34
152 LÆK.N ABLADID efnivið og aðferð Ijómar af setningunni: »Sjúklingahópurinn varð þannig til að læknir óskaði eftir röntgenskoðun á grundvelli sjúk- dómseinkenna.« Aður en rannsóknartilgátur eru smíðaðar verður að hugleiða hvað kemur lækni til að senda sjúkling í röntgenrannsókn af ristli. Sjálfsagt er það grunur um sjúkdóm í ristlinum eða endaþharminum og vafalítið er ofarlega í huga Iæknanna hvort um krabba- mein geti verið að ræða í ristli eða öðrum kviðarholslíffærum. Því er ekki að undra þótt sjúklingahópur, sem valinn er á þennan hátt, hafi oftar krabbamein bæði í ristli, sem og öðrum líffærum, og verður alls ekki merki- legra fyrir þá sök að þau uppgötvast í Krabba- meinsskránni næsta almannaksár eftir að rist- ilskoðunin er gerð. Mörg þessara krabba- meina hafa verið að vaxa í áratugi og hafa e.t.v. gefið einkenni mánuðum og árum saman. Sennilega á þetta sérstaklega við um krabba- mein í blöðruhálskirtli og kynfærunt kvenna. Borið saman við dæmi Povl Riis unt hring- leikinn sést, að fyrirbrigðið A er einmitt hvernig sjúklingahópurinn varð til þ.e.a.s. læknum sem hlusta eftir sjúkdómseinkennum, þykir ástæða til að gera röntgenrannsókn af ristli. B er hins vegar könnun á því hvort sjúklingarnir gætu hafa valist í sjúklingahópinn af tilviljun. Und- ursamleg spurning í ljósi þess að læknar og sjúklingar höfðu komist að þeirri sameiginlegu niðurstöðu að ráðlegast væri að gera röntgen- rannsókn, sem að sjálfsögðu er fjarri því að vera tilviljana kennd ákvörðun. HEIMILDIR 1. Riis, P.: Ringslutningen eller cirkelbeviset. Nor- disk Medicin 1983; 98: 24-5. 2. Kjartansson, Ó., Brekkan Á., Tulinius, H„ og Sigvaldason, H.: Röntgengreining á krabbamein- um í ristli og endaþarmi. Læknablaðið 1983; 69: 3-10. DV. FOSTUDAGUR 15, APRtL 1883. Forseti læknadeildar: MÁL PÓLSKA LÆKNISINS MIROSLAW STEFAN SALBERT Vegna skrifa DV um pölska lckninn MiroslawStefanSalbert laugardaginn 9. april, þriöjudaginn 12. aprílogsiöast i leiöara blaösins 13. april 1983 vlll lcknadeild koma i framfcri upplýs- ingum um islenzk lög, reglur og sam- þykktir, sem snerta veitingu lckninga- leyfa i Islandi. I lcknalögum nr. 80/1969 meö breyt- ingum nr. 108/1973 og 76/1977 segir 1. grelo. Rétt til þess aö stunda lckningar hér i landi og kaUa sig lckni hcfur si einn, sem til þess hefur fengiö leyfi heilbrígöisriöherra. 2. greln. I-eyfi samkvcmt 1. gr. skal veita þeim, sem lokiö hafa pröfi fri lckna- deUd Háskóla Islands svo og fram- haldsnimi i sjúkrahúsi eftir reglum, sem lcknadeUd setur og heUbrígöis- riöherra staöfestir. Framhaldsnimi. samkvunt 1. miis- grein, skal lokiö hér i landi eöa er- lendis viö sjúkrahús, sem fuUncgir skilyröum heilbrigöisstjómar og lcknadeildarHiskóla Islands. Þeir einir geta hlotiö ótakmarkaö lckningaleyfi, sem hafa til þess með- mcU lcknadeUdar Hiskóla Islands og landlcknis. S.greln. Riöherra getur veitt manni, sem lokið hefur sambcrilegu prófi og uir. getur i 2. gr., lckningaleyfi (tak- markaö eða ótakmarkaö) og þar meö rétt til þess aö kalla sig Uekni hér i landi, enda uppfyUi hann skil- yröi2.gr. aöööruleyti. læknadeUd Hiskóía Islands getur sett þaö skUyröi fyrír meðmclum sinum, aö umsckjandi sanni fyrír henni, aö próf hans sé sambcrUegt aö gcöum viö próf f ri deUdinni. Riðherra getur einnig veitt mönnum takmarkaö lckningaleyfi, ef þeir hafa til þess ncga þekkwgu aö dómi landlcknis og hann mcUr meö leyfis- veitingunni að höföu samriöi viö lcknadeUd Hiskóla Islands. Pólski tcknlrtnn Stefan saioert. S.greln. Enginn lcknir mi kalla sig sérfrcö- ing nema hann hafi fengið til þess leyfi riöherra. LcknadeUd hiskól- ans setur reglur um nim sérírcö- inga, er riöherra staöfestir, og getur enginn fengið leyfi til aö kaUa sig sérfrcöing nema hann sanni fyrir lcknadeUdinni, aó hann hafi lokið sUkunimi. Lcknir i rétt i leyfi U1 aö kalla sig sérfrcöing, ef hann sannar fyrir lcknadeild hiskólans, aö hann hafi lokið tilskUdu sérfrcöinimi og land- lcknir mcUr meö leyfisveitingunni. I umsögnum sinum um beiöni um lckningaleyfi og sérfrcöUeyfi styöst lcknadeild viö reglugerö um veitingu Uekningaleyfa og sérfreðUeyfa nr. 39/1970 isamt breytingu nr. 249/1976. A Noröurlöndunum, Bretlandi, Bandaríkjunum og Kanada hafa veríö scttar reglur um próf, sem haldin eru fyrir erlenda lckna, sem óska lckn- ingaleyfis i viökomandi löndum. Eng- ar þessara þjóöa veita útlendingum lckningaleyfi in undangenginna prófa. TU samremis við þaó sam- þykkti stjóm lcknadeUdar Hiskóla b- lands 5. des. 1979 reglur varöandi lekna meö erlend lcknapróf. Undir DV-mynd GVA. þcr reglur falla einnig Islendingar, sem lokiö hafa lcknaprófum viö er- lenda hiskóla, en siöustu ir hafa margir Islendingar sótt lcknanim tU Danmerkur og Sviþjóöar. „Lcknar, sem ekki hafa islenzkt embcttispróf, en óska eftir lckninga- leyfi hér i landi skulu ióur en lckna- deUd veitir lögboóna umsögn sina, gangast undir próf, sem er ctlaó fyrst og fremst til aó skera úr um hcfni þeirra tU aó starfa vió sérislenzkar aó- stcóur, tn I vcsum tUvikum eiinig ctl- aó aó tryggja, aö þeir hafi tU aö bera ligmarks faglega kunnittu. Þessi próf, sem fara fram i vegum lckna- deUdar geta i megindrittum veríö með tvennu móti. a IPróf I íslenikum lögum og reglum er snerta hina ýmsu þctti heUbrigðis- mila og framkvcmd þeirra, þar með rítun lyfseóla, réttarlcknis- f rcöUeg ikvcói o.s.f rv. b iAuk þess, sem tilgreint er undir lió-a skal prófa I verklegri lyflcknisfrcói, handlcknisfrcöi og ef Ul vUl einnig I heimilislcknisfrcói eöa i öórum þeim greinum, sem deUdarriöi þykir istcóa tU hverju sinni. Þeir, sem féUu einungis undir a-Uó vcru fyrst og fremst lcknar með hi- skólapróf fri Norðurlöndum eóa öðrum hiskólastofnunum vel þekkt- um hér i landi. DeUdarriö ikveöur i hvcrju einstöku tilviki hvemig prófa skal. DeUdarráö getur sett skilyröi um reynslutima i islenzkri heU- brígðisstofnun íöur en umsögn er veitt. Þá skal og gera kröfur, aö útlending- ar er sckja um lckningaleyfi hér i landi skuU vera ncgUega vel aö sér i islenzku miU, aö maU sérfróóra manna." AthygU er sérstaklega vakin i þvi, aó nauósynlegt er aö útlendingar er. sckja um lckningaleyfi hér i landi séu mclandi i tslenzku og er það einnig í samrcmi viö reglur, sem aðrar þjóóir setja varóandi veitingu lckningaleyfa tU útlendinga. TU dcmis þurfa islenzk- lr lcknar, sem óska Ickningaleyfis i Sviþjóó, aö leggja fram staófest vott- orö um scnskukunnittu. Þann 3. igúst 19(2 barst lcknadeild bréf fri landlckni þar sem óskaö var umsagnar um umsókn Miroslaw Stef- an Salbert um almennt lckningaleyfi i Islandi. I samrcmi við 3. gr. lcknalaga ikvaö lcknadeUd aö óska eftir þvi að umsckjandinn sannaði fyrír henni aö próf hans vcrí sambcrílegt aö gcöum viö próf frí deUdinni. Var honum þvi sent eftirfarandi bréf dags. 28.8.1962: „LcknadeUd H.l. hefur Ul umfjöU- unar umsókn yóar um almennt lckn- ingaleyfi hér i landi, sbr. bréf yóar tU heUbrígöis- og tryggingamila- riðuneytisins dags. 22.06.1982. LcknadeUd óskar eindregiö eftir aö þér litiö henni i té, ef mögulegt er, IJÓsrít af nimsskipuUgi lcknaskól- ans .^elsiska lcknaakademian nefnd eftlr L. Waryhski KAT- OWICE" þar sem þér voruö vió nim. Eg gerí ráö fyrir aó lcknadeUd geri þi kröfu, aó þér gangist undir próf i lyflckningum og handlckningum (skrtílegt, munnlegt, .Jdinik”) og auk þess próf I islenzkum lögum og reglum er varóa heUbrígöis- og fé- lagslcknisfrcói sem og réttarlcknis- frcói og rítun lyfseðU. SUkar reglur fyrír kandidata fri erlendum hiskól- um voru samþykktar i lcknadeUd H.I. i des. 1979. Endanlegt svar deild- arínnar verður sent Undlckni eftir að bref hefur boríst fri yöur meó umbeónum upplýsingum.” Þar sem svar barst ekki var mil Sal- bert lcknis tekið aftur fyrír i fundi i deUdarriöi lcknadeUdar þann 20. okt. 1962 og bréfi Undlcknis fri 3.8. 1982 svaraö i eftirfarandi hitt: „A fundi sinum þann 20. okt. 1962 fJaUaói deUdarrió um umsókn Miro- sUw Salbert lcknis um lckninga- leyfihériUndi. Þann 28.8. 1982 sendi deildarforseti lckninum bréf, sem fylgir hér meó i ljósriti. Svar lcknisins hefur ekki borist, en samkvcmt simtali mun hann ekki getaö Ugt fram umbeöin gögn. I desember 1979 gerói lcknadeild samþykkt um reglur fyrir kandidaU fri erlendum hiskólum, sem sckja um lcknmgaleyfi i IsUndi. Fylgja reglumar hér með í Ijösríti. Niöurstaóa deUdarriösfundar var sú, aö MirosUw Salbert þurfli aó ganga undir próf i lyflckningum og handlckningum og auk þess próf i is- lcnzkum lögum og reglum er varða heUbrígöis- og féUgslcknisfrcói sem og réttarlcknisfrcöi og ritun lyfseóU áður en hcgt er aö fjalU um umsókn hans um lckningaleyfi.” LcknadeUd harmar þaó hvemig mil Salberts lcknis er komiö. LcknadeUd hefur ekki haft heimild til aó breyta gUdandi lögum, reglugeröum og sam- þykktum sérstaklega fyrir Salbert lckni og hefur þvi afgreiösU hans mils veríö samkvcmt þvi. Þaö skal viðurkennt, aö hann hefur töluveröa sérstöóu sem flóttamaður, og mi vera, aö hann hafi goldið þess nokkuö. LcknadeUd visar fri sér þeim um- mclum ritstjóra DV aö Salbert lckmr hafi veriö beittur fantabrögóum meó þvi aó faríó var eftir islenzkum lögum, reglugeröum og samþykktum deildar- innar, sem geröar voru tcpum þremur irum ióur en umsókn Salberts um lckningaleyfi barst deildinni. Jóoas HallgrímssoD prófessor, forsetl lcknadelldar.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.