Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.05.1983, Blaðsíða 36

Læknablaðið - 15.05.1983, Blaðsíða 36
virkt lyf við bólgu- og sársjúkdómum í vélinda, maga og skeifugörn. I frásogstilraun sem gerð var á lyflæknisdeild og rannsóknarstofu Land- spítalans, kom ekki fram marktækur munur á Címetidín (Pha.) og Tagamet (SKF). Má því ætla að verkun þeirra sé eins(1). Abendingan Sársjúkdómur í skeifugörn og maga. Bólga í vélinda vegna bakflæóis (Reflux oesophagitis). Zollinger-Ellison syndrome. Æskilegt er, að þessar greinlngar séu staðfestar með speglun. Frábendlngan Ekki er ráðlegt að gefa lyfið vanfærum eða mjólkandi konum, nema brýna nauðsyn beri til. Aukaverkanin Niðurgangur, vöðvaverkir, svimi, útþot. Gynaecomastia. Transaminasar í serum hafa fundist hækkaðir hjá nokkrum sjúklingum. Milliverkanln Címetidfn eykur verkun nokkurra lyfja, t.d. dlkúmaróls, benzódíazeplnlyfja, flogaveikilyfja, teófýllfns og beta-blokkara (própranólóls og metó- prólóls en ekki atenólóls). Skammtastærðlr: Vlð sársjúkdóml t akeifugðm og maga: 200 mg þrisvar sinnum á dag með máltíöum og 400 mg fyrir svefn. Má auka f 400 mg fjórum sinnum á dag. Meðferðln á að standa f a.m.k. 4 vikur, jafnvel þótt elnkenni hverfl fyrr. Vlð reflux oesophagltle: 400 mg fjórum slnnum á dag. Vlð Zolllnger-Elllson syndrome: Allt að 2 g á dag. Athuglð: Skammta verðurað minnka, ef um skerta nýrnastarfsemi er að ræða. Lyflðerekkl ætlað bðmum. (1) Helgi Jónsson, Árni Geirsson, Matfhías Kjeld, Sigrún Rafnsdóttir, Bjarni Þjóðleifsson: Frásog cimetidins. Saman- burðartilraun á 2 gerðum Cimetidine taflna. Læknablaðið, 1981: 67:193. Pakkningar: Töflurá 200mg: 50stk.,100stk. DELTA HF„ REYKJAVÍKURVEGI 78, 221 HAFNARFJÖRÐUR, PÓSTHÓLF 425, SÍMI 91 • 53044.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.