Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1983, Blaðsíða 21

Læknablaðið - 15.10.1983, Blaðsíða 21
LÆKNABLADID 247 Tafla 1. Yfirlit um fjölburafædingar aftur á átjándu öld. Ár Fjöldi fæðinga Tvíbura- fæðingar Príbura- fæðingar Fjórbura- fæðingar Fjölbura- hlutfall* (MBR) Tíðni tvíbura- fæðinga** Tíðni príbura- fæðinga*** 1792-1796 7.863 64 2 - 16,9 1:123 1:3932 1818-1825 12.894 117 3 - 18,7 1:110 1:4298 1881-1890 .... 22.217 392 4 - . 35,2 1:57 -y 1:4152 1891-1900 .... 23.458 410 7 — 35,2 1:57 J 1901-1910 .... 22.199 374 4 - 33,7 1:59 \ 1:3080 1911-1920 .... 24.000 363 11 — 31,1 1:66 J 1921-1930 .... 26.417 396 5 — 30,1 1:67 \ 1:7427 1931-1940 .... 25.572 315 22 — 24,6 1:81 J 1941-1950 .... 34.665 421 5 — 24,4 1:82 \ 1:6640 1951-1960 .... 45.012 461 7 i 20,8 1:98 J 1961-1970 .... 45.274 452 8 - 20,3 1:100 \ 1:8078 1971-1980 .... 43.588 387 3 — 17,8 1:113 J *) Fjölburar sem hlutfall af hverjum púsund fæddum. **) Tvíburafæðingar miðaðar við heildarfjölda fæðinga. ***) Þríburafæðingar miðaðar við heildarfjölda fæðinga. tvennt kemur í ljós að árin 1881-1930 var ein þríburafæðing af hverjum 3816 fæðingum en árin 1931-1980 var ein þríburafæðing af hverj- um 7764 fæðingum, sem samsvarar því að þríburar fæðist nú annað hvert ár að jafnaði. Príburafæðingar hafa löngum þótt í frásögur færandi. f>ess er t.d. getið í annálum að árið 1543 hafi biskupsdóttir alið þríbura, og árið 1727 fæddi kona í Hörgárdal þrjú meybörn. Árið 1734 lést skagfirsk kona sem hafði átt tvenna tvíbura og eina þríbura. Meðal annarra fjölburafæðinga sem sagan geymir eru fæðingar samvaxinna tvíbura árin 1745 og 1802. Tafla 2 sýnir kyn þeirra þríbura sem fæðst hafa síðustu fimm áratugina (5, 6). Það vekur athygli að af 75 þríburum sem fæðst hafa þessa hálfu öld eru stúlkurnar 48 en drengirnir aðeins 27. Ekki verður vart slíks munar milli kynja hjá tvíburum. Þríburafæðingar þar sem allt voru drengir hafa aðeins orðið þrisvar á þessu tímabili (þ.e. 1949, 1975 og 1977) en þriggja stúlkna fæðingar voru níu sinnum (síðast 1969). Fyrstu tíu árin af starfstíma Fæðingaskrár- innar (1972-1981) voru 402 fjölburafæðingar hér á landi. Breyting á fjölburahlutfallinu (MBR) frá fyrri helmingi þessa tímabils til síðari hlutans er ekki marktæk (úr 16,6 í 19,0). Aukin notkun hormónalyfja hér á landi á síðustu árum virðist ekki hafa aukið tíðni fjölburafæðinga, enda hafa þau hormónalyf sem þekkt eru að því að valda fjölburafæðing- um ekki verið í notkun hér svo kunnugt sé. Tafla 2. Þríburafædingar sídustu hálfa öld, eftir kyni. Ár Drengur Drengur Drengur Drengur Drengur Stúlka Drengur Stúlka Stúlka Stúlka Stúlka Stúlka Alls 1931-40 — i 1 — 2 1941-50 i i i 2 5 1951-60 — 2 2 3 7 1961-70 — 1 3 4 8 1971-80 2 -r 1 — 3 1931-80 3 5 8 9 25 Loks má geta þess til fróðleiks að staðfestar upplýsingar (7) eru um vestfirska konu (Maríu Rögnvaldsdóttur, f, 1891) sem átti sex sinnum tvíbura og þrisvar einbura. í næstu grein verður fjallað um lengd meðgöngu. HEIMILDIR 1) Gunnlaugur Snædal: A few aspects of deliveries in Iceland in the past. Nordisk Medicinhistorisk Arsbok 1975, pp. 122-8. 2) Tölfræðihandbók 1974, bls. 44. Hagstofa íslands, 1976. 3) Hagtíðindi, 10. tbl. 66. árg., bls. 197. Hagstofa fslands, 1981. 4) Gunnlaugur Snædal, Gunnar Biering og Helgi Sigvaldason: Fæðingar á Íslandi 1881-1972. Heil- brigðisskýrslur, fylgirit 1972. Landlæknisembætt- ið, 1975. 5) Mannfjöldaskýrslur árin 1931-35, 1936-40, 1941- 50, 1951-60 og 1961-70. Hagstofa islands, 1938- 75. 6) Mannfjöldaskýrslur árin 1971-80. í handriti. 7) Prestspjónustubækur ögurpinga 1881-1924 og 1925-1947.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.