Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1983, Blaðsíða 9

Læknablaðið - 15.10.1983, Blaðsíða 9
LÆKNABLAÐID 239 b) Fylgikvillar frá hjarta og æðakerfi, sem drógu sex til dauða, par af fjóra úr hópi þeirra, sem komu að lokum til aðgerðar. c) Þrengsli í pylorus og stíflueinkenni eftir aðgerð fengu sex sjúklingar og einn sjúk- lingur eftir meðferð án aðgerðar. Ein- kenni komu fram ýmist strax eftir aðgerð eða á næstu mánuðum og ástandið var bætt Table II. Number of patients and deaths with a known concomitant disease. Number Number Disease of patients of deaths Heart failure ..................... 5 4 Chronic arthritis.................. 4 3 Recent myocardial infarction .... 2 2 Metastatic melanoma ............... 2 2 Recent perforated cholecystitis 1 1 Crohn’s disease.................... 1 1 Colonic cancer .................... 1 0 Multiple sclerosis................. 1 0 Schizophrenia...................... 1 0 Addisons disease .................. 1 0 Total 19 13 með aðgerð 14 dögum til tveimur árum frá innlögn. Af 35 sjúklingum í hópi B voru 27 skornir upp innan 24 klukkustunda, en þeim, sem fóru í aðgerð síðar virtist farnast verr (fjórir af átta sjúklingum dóu, ekki marktækt). í aðgerð reyndust aðeins fimm af þessum 35 hafa örugglega þakið sár (»sealed perforation«). Langalgengasta skurðaðgerðin var »raphi«. í hópi B voru 27 sjúklingar meðhöndlaðir á þennan hátt, þrír einungis með kviðskurði (laparatomi), en Billroth-aðgerð, 1 eða II eða vagotomi með fráfær'slu var gerð á fimm sjúklingum. í hópi A voru 16 raphi aðgerðir, ein B I-aðgerð og tveir voru ekki skornir upp. UMRÆÐA Tíðni U.P.P. hefur farið minnkandi síðan frá miðjum fimmta áratugnum (5, 6, 7, 8). Mark- tæk minnkun sést einnig í þessari rannsókn (mynd 1). Að þessu stuðlar vissulega bætt lyfjameðferð magasára, en áhrif þekktra og óþekktra umhverfisþátta á þessa minnkun er Table III. Complications and deaths in 75patients with perforatedpeptic ulcers 1975-1980. Group A (N = 19) Group B (N = 35) Group C (N = 21) Total Complications Compl. Deaths Compl. Deaths Compl. Deaths Compl. Deaths Cardiovascular . 2 2 6 4 8 6 Pneumonia 2 1 1 1 3 2 Subphrenic abscess/Douglas abscess .. . (1 Douglas) 2 1 i i 4 2 Anastomotic rupture 1 1 1 1 Sepsis 1 1 1 1 Reperforation peritonitis Wound infection 1 1 1 i i 2 1 2 Intestinal gangrene . 2 2 2 2 Pancreatitis 1 1 Renal failure 1 1 1 1 Pyloric obstruction 6 i 7 Total 10 7 18 8 3 2 31 17 Table IV. Results of treatment for perforation peptic ulcer by various authors and methods used. Author Year Number Conservative treatment Primary suture Primary resection N Died Mort. N Died Mort. N Died Mort. Taylor (England) (2) 1957 256 235 28 12 % 21 ? ? Seeley & Campbell (USA) (3). 1956 139 139 7 5 % ? ? 4 % Höyer (Scandinavia) (17) 1957 2224 97 49 50% 1364 137 10 % 763 43 5,6 % Norberg (Sweden) (6) 1959 1019 0 0 952 78 8,2 % 67 5 8 % Rahbek & Windfeld Denmark (18) 1962 62 48 7 15 % 14 ? ? Beisland (Norway) (19) 1977 173 156 12 7,7 % 15 ? ? Kristensen (Denmark) (12) ... 1980 176 155 16 10,3 % 18 ? ?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.