Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1983, Page 9

Læknablaðið - 15.10.1983, Page 9
LÆKNABLAÐID 239 b) Fylgikvillar frá hjarta og æðakerfi, sem drógu sex til dauða, par af fjóra úr hópi þeirra, sem komu að lokum til aðgerðar. c) Þrengsli í pylorus og stíflueinkenni eftir aðgerð fengu sex sjúklingar og einn sjúk- lingur eftir meðferð án aðgerðar. Ein- kenni komu fram ýmist strax eftir aðgerð eða á næstu mánuðum og ástandið var bætt Table II. Number of patients and deaths with a known concomitant disease. Number Number Disease of patients of deaths Heart failure ..................... 5 4 Chronic arthritis.................. 4 3 Recent myocardial infarction .... 2 2 Metastatic melanoma ............... 2 2 Recent perforated cholecystitis 1 1 Crohn’s disease.................... 1 1 Colonic cancer .................... 1 0 Multiple sclerosis................. 1 0 Schizophrenia...................... 1 0 Addisons disease .................. 1 0 Total 19 13 með aðgerð 14 dögum til tveimur árum frá innlögn. Af 35 sjúklingum í hópi B voru 27 skornir upp innan 24 klukkustunda, en þeim, sem fóru í aðgerð síðar virtist farnast verr (fjórir af átta sjúklingum dóu, ekki marktækt). í aðgerð reyndust aðeins fimm af þessum 35 hafa örugglega þakið sár (»sealed perforation«). Langalgengasta skurðaðgerðin var »raphi«. í hópi B voru 27 sjúklingar meðhöndlaðir á þennan hátt, þrír einungis með kviðskurði (laparatomi), en Billroth-aðgerð, 1 eða II eða vagotomi með fráfær'slu var gerð á fimm sjúklingum. í hópi A voru 16 raphi aðgerðir, ein B I-aðgerð og tveir voru ekki skornir upp. UMRÆÐA Tíðni U.P.P. hefur farið minnkandi síðan frá miðjum fimmta áratugnum (5, 6, 7, 8). Mark- tæk minnkun sést einnig í þessari rannsókn (mynd 1). Að þessu stuðlar vissulega bætt lyfjameðferð magasára, en áhrif þekktra og óþekktra umhverfisþátta á þessa minnkun er Table III. Complications and deaths in 75patients with perforatedpeptic ulcers 1975-1980. Group A (N = 19) Group B (N = 35) Group C (N = 21) Total Complications Compl. Deaths Compl. Deaths Compl. Deaths Compl. Deaths Cardiovascular . 2 2 6 4 8 6 Pneumonia 2 1 1 1 3 2 Subphrenic abscess/Douglas abscess .. . (1 Douglas) 2 1 i i 4 2 Anastomotic rupture 1 1 1 1 Sepsis 1 1 1 1 Reperforation peritonitis Wound infection 1 1 1 i i 2 1 2 Intestinal gangrene . 2 2 2 2 Pancreatitis 1 1 Renal failure 1 1 1 1 Pyloric obstruction 6 i 7 Total 10 7 18 8 3 2 31 17 Table IV. Results of treatment for perforation peptic ulcer by various authors and methods used. Author Year Number Conservative treatment Primary suture Primary resection N Died Mort. N Died Mort. N Died Mort. Taylor (England) (2) 1957 256 235 28 12 % 21 ? ? Seeley & Campbell (USA) (3). 1956 139 139 7 5 % ? ? 4 % Höyer (Scandinavia) (17) 1957 2224 97 49 50% 1364 137 10 % 763 43 5,6 % Norberg (Sweden) (6) 1959 1019 0 0 952 78 8,2 % 67 5 8 % Rahbek & Windfeld Denmark (18) 1962 62 48 7 15 % 14 ? ? Beisland (Norway) (19) 1977 173 156 12 7,7 % 15 ? ? Kristensen (Denmark) (12) ... 1980 176 155 16 10,3 % 18 ? ?

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.