Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1983, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.10.1983, Blaðsíða 22
248 LÆKNABLAÐIÐ 69,248-261,1983 Snorri S. Þorgeirsson MECHANISMS OF CARCINOGENESIS - A PERSPECTIVE Níelsar Dungals fyrirlestur FORMÁLI Fyrirlestur sá eftir Snorra S. Þorgeirsson, sem hér birtist, er hinn 17. Níelsar Dungals fyrir- lestur haldinn á vegum sjóðs Níelsar Dungals prófessors 27. október 1981. Skipulagsskrá sjóðsins var staðfest af forseta íslands 1. nóvember 1971. í 4. grein skipulagsskrárinnar segir: »Tilgangur sjóðsins er að bjóða til fyrirlestrahalds við Háskóla íslands íslenzkum eða erlendum fræðimönnum og skulu fyrir- lestrarnir tengdir nafni prófessors Níelsar Dungals«. Vegna sjötugsafmælis Níelsar Dungals, p. 14, júní 1967 var í samræmi við drög að skipulagsskrá, fyrsta fyrirlesaranum boðið að flytja Níelsar Dungals minningarfyrirlestur. Var pað prófessor Carl Gustaf Ahlström frá Háskólanum í Lundi. Eftirtaldir vísindamenn hafa flutt Níelsar Dungals fyrirlestra: 1. Carl Gustaf Ahlström frá Háskólanum í Lundi: »Virus och Cancer, den olösta gátan«. Fyrirlesturinn birtist síðar í Læknablaðinu, 53. árg. 1967, bls. 132-151. 2. Shields Warren frá Harvard Háskóla: »Radiation as a carcinogen«. Erindið birtist í Læknablaðinu, 54. árg. 1968, bls. 211-227. 3. N. F. C. Gowing, The Royal Marsden Ho- spital, London: Testicular Tumours, 1971. 4. Steen Olsen, Árósarháskóla: Glomerulo- nephritis, 1973. 5. Harald Gormsen, Retsmedicinsk Institut, Kaupmannahafnarháskóla: Narkoman- dödsfald í Köbenhavn, 1974. Barst ritstjórn 05/04/1983. Sampykkt og sent t prentsmidju 10/05/1983. Snorri S. Þorgeirsson er forstöðumaður einnar rannsóknastofu í National Cancer Institute, sem er hluti af National Institute of Health í Bethesda í Bandaríkjunum. Ritstjórn sampykkti birtingu fyrirlestrarins á ensku vegna fjölda nýyrða í pessari fræðigrein og par sem höfundur taldi sig ekki getað skrifað hann á íslensku vegna langrar búsetu erlendis. 6. A. Laufer:The Hebrew University, Jerusa- lem: Bone tumours, 1975. 7. J. Chr. Siim, Statens Seruminstitut, Köben- havn: Toxoplasmosis, 1975. 8. Jörgen Dalgaard, Retsmedicinsk Institut, Árósarháskóla, Trafikulykker, 1976. 9. Povl Riis, Köbenhavns Universitet, Medi- cinsk Etik, 1977. 10. J. N. P. Davies, The Albany Medical College of Union University, Albany, New York, U.S.A.: The Epidemiology of Cancer with special reference to Hodgkin’s Disea- se. Birtist í Læknablaðinu 64. árg. 1978, bls. 198-207. 11. David E. Anderson, M.D. Anderson Ho- spital and Tumour Institute, Texas Med- ical Center, Texas, U.S.A.: Heterogeneity of Familial Breast Cancer, 1978. 12. A. Keith Mant, Guy’s Hospital, London University: The Role of the Pathologists in the Investigation of Road Traffic Acci- dents, 1979. Birtist í Læknablaðinu, 66. árg., 1980, bls. 61-68. 13. John B. Blennerhassett, Otago University, Dunedin, New Zealand: Pathogenetic Me- chanisms in Autoimmune Disease, 1979. 14. Sir Thomas Symington, Chester Beatty Institute for Cancer Research, London: The Biomedical Challenge of Cancer, 1980. 15. G. A. J. Ayliffe, Birmingham: Some Aspects of Control of Infection in Great Britain, 1980. 16. Benjamin Castleman, Harvard Medical School, Boston: Hyperparathyroidism, Pa- thological and Clinical Aspects, 1981. 17. Snorri S. Þorgeirsson, National Cancer Institute, Bethesda: Verkun krabbameins- valdandi efna, 1981. 18. Páll S. Árdal, Queens University, Kings- ton, Ontario: Samúð sem skilningur, 1982. Sendur til birtingar í Læknablaðinu. Jónas Hallgrímsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.