Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.10.1983, Blaðsíða 52

Læknablaðið - 15.10.1983, Blaðsíða 52
268 LÆKNABLAÐID Tafla 6. Lyfjanotkun. Sjúklingum er radað eftir fjölda lyfja sem þeir tóku á dag við komu og við brottför af sjúkrahúsinu. Fjöldi sjúklinga Fjöldi einstakra lyfja við komu við brottför 0 . 6 2 1 . 2 2 2 . 5 8 3 . 8 7 4 . 12 9 5 7 12 6 . 5 8 7 . 5 7 8 . 5 2 9 1 2 10 . 1 0 11 . 2 0 12 . 0 1 13 . 1 0 Alls 60 60 Meðalfjöldi lyfja á sjúkling 4,5 4,5 Tafla 7. Lyfjanotkun. Sjúklingum radad eftir lyfja- flokkum. Lyfjaflokkar Fjöldi sjúklinga við komu við útskrift Hægðalyf 28 40 Svefnlyf 26 24 Blóðrásarlyf 25 23 Verkjalyf 22 14 Geð- og róandi lyf 21 29 Augnlyf 9 7 Fúkalyf 7 4 Vítamín 3 7 Önnur lyf 53 55 Tafla8. Hægðalyf. Tegund Fjöldi sjúklinga við komu við útskrift Lactulose (Duphalac) .... 14 21 Metamucil .... 11 19 Fiblet .... 4 7 Dorbanex .... 4 7 Bisacodylum (Dulcolax) .... 2 2 Microlax .... 2 1 Oleum ricini .... 2 1 Docusatum (Mollax) .... 1 2 Magn. peroxyd .... 1 1 Senokot .... 1 0 Pil.Solini .... 1 0 Semen lini .... 0 1 Sjúkdómar, sem ekki var áður vitað um greindust hjá 48 % sjúklinganna og fleiri en einn slíkúr sjúkdómur hjá tæpum helmingi pess hóps, sjá töflu 9. Þessir sjúkdómar eru langflestir í pvagfærum, hreyfikerfi og mið- taugakerfi. Af heildarfjölda sjúkdóma, sem pannig voru greindir, reyndust sýkingar vera samtals 17 %. Dvalartími sjúklinga er sýndur á töflu 10. Af pessum 60 innlögnum urðu 18 % langlegusjúk- lingar (dvalartími lengri en 3 mánuðir) og 5 % dóu á sjúkrahúsinu. Meðaldvalartími reyndist 48.6 dagar og eru petta alls 2.916 legudagar. Flestar voru innlagnir yfir sumarmánuðina eins pg sjá má á myndinni. Náðu pær hámarki í júlímánuði en voru pá alls 15. SKIL Við pessa athugun á 60 félagslegum innlögn- um á Öldrunarlækningadeild Landspítalans á einu ári hefur komið í Ijós, að hér er um mjög fatlað fólk að ræða, sem háð er umönnun annarra á heimili. Innlagningartíðnin nær há- marki yfir sumarmánuðina pegar sumarleyfi aðstandenda standa yfir, en aðrar orsakir eru pær, að aðstandendur purfa sjálfir að leggjast inn á sjúkrahús eða að samið er sérstaklega um, að umönnun sjúklinga fari fram til skiptis í heimahúsi og á sjúkrahúsi. Innlagnir sjúklinga úr heimahúsum á stofn- anir vegna tímabundinna félagslegra aðstæðna eru ekki nýjar af nálinni á íslandi. Árið 1975 var á Sólvangi í Hafnarfirði farið að taka við Tafla 9. Nýjar sjúkdómsgreiningar. Konur Karlar Pvagfæri — sýking ....................... 5 2 — annað ........................ 3 2 Liðagigt 8 2 Riða................................ 3 Heilabilun.......................... 3 Slag ............................... 1 Þunglyndi/kvíði .................... 1 1 Flogaveiki........................ 1 Blóðrásarsjúkdómar 3 1 Blóðleysi 2 3 Lungnabólga 2 1 Meltingarfærasjúkdómar 2 2 Innkirtlasjúkdómar 2 1 Alls 35 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.