Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.10.1983, Page 52

Læknablaðið - 15.10.1983, Page 52
268 LÆKNABLAÐID Tafla 6. Lyfjanotkun. Sjúklingum er radað eftir fjölda lyfja sem þeir tóku á dag við komu og við brottför af sjúkrahúsinu. Fjöldi sjúklinga Fjöldi einstakra lyfja við komu við brottför 0 . 6 2 1 . 2 2 2 . 5 8 3 . 8 7 4 . 12 9 5 7 12 6 . 5 8 7 . 5 7 8 . 5 2 9 1 2 10 . 1 0 11 . 2 0 12 . 0 1 13 . 1 0 Alls 60 60 Meðalfjöldi lyfja á sjúkling 4,5 4,5 Tafla 7. Lyfjanotkun. Sjúklingum radad eftir lyfja- flokkum. Lyfjaflokkar Fjöldi sjúklinga við komu við útskrift Hægðalyf 28 40 Svefnlyf 26 24 Blóðrásarlyf 25 23 Verkjalyf 22 14 Geð- og róandi lyf 21 29 Augnlyf 9 7 Fúkalyf 7 4 Vítamín 3 7 Önnur lyf 53 55 Tafla8. Hægðalyf. Tegund Fjöldi sjúklinga við komu við útskrift Lactulose (Duphalac) .... 14 21 Metamucil .... 11 19 Fiblet .... 4 7 Dorbanex .... 4 7 Bisacodylum (Dulcolax) .... 2 2 Microlax .... 2 1 Oleum ricini .... 2 1 Docusatum (Mollax) .... 1 2 Magn. peroxyd .... 1 1 Senokot .... 1 0 Pil.Solini .... 1 0 Semen lini .... 0 1 Sjúkdómar, sem ekki var áður vitað um greindust hjá 48 % sjúklinganna og fleiri en einn slíkúr sjúkdómur hjá tæpum helmingi pess hóps, sjá töflu 9. Þessir sjúkdómar eru langflestir í pvagfærum, hreyfikerfi og mið- taugakerfi. Af heildarfjölda sjúkdóma, sem pannig voru greindir, reyndust sýkingar vera samtals 17 %. Dvalartími sjúklinga er sýndur á töflu 10. Af pessum 60 innlögnum urðu 18 % langlegusjúk- lingar (dvalartími lengri en 3 mánuðir) og 5 % dóu á sjúkrahúsinu. Meðaldvalartími reyndist 48.6 dagar og eru petta alls 2.916 legudagar. Flestar voru innlagnir yfir sumarmánuðina eins pg sjá má á myndinni. Náðu pær hámarki í júlímánuði en voru pá alls 15. SKIL Við pessa athugun á 60 félagslegum innlögn- um á Öldrunarlækningadeild Landspítalans á einu ári hefur komið í Ijós, að hér er um mjög fatlað fólk að ræða, sem háð er umönnun annarra á heimili. Innlagningartíðnin nær há- marki yfir sumarmánuðina pegar sumarleyfi aðstandenda standa yfir, en aðrar orsakir eru pær, að aðstandendur purfa sjálfir að leggjast inn á sjúkrahús eða að samið er sérstaklega um, að umönnun sjúklinga fari fram til skiptis í heimahúsi og á sjúkrahúsi. Innlagnir sjúklinga úr heimahúsum á stofn- anir vegna tímabundinna félagslegra aðstæðna eru ekki nýjar af nálinni á íslandi. Árið 1975 var á Sólvangi í Hafnarfirði farið að taka við Tafla 9. Nýjar sjúkdómsgreiningar. Konur Karlar Pvagfæri — sýking ....................... 5 2 — annað ........................ 3 2 Liðagigt 8 2 Riða................................ 3 Heilabilun.......................... 3 Slag ............................... 1 Þunglyndi/kvíði .................... 1 1 Flogaveiki........................ 1 Blóðrásarsjúkdómar 3 1 Blóðleysi 2 3 Lungnabólga 2 1 Meltingarfærasjúkdómar 2 2 Innkirtlasjúkdómar 2 1 Alls 35 16

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.